Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 39

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 39
gengið til salernis í senn. Þess er og getið, að menn sátu í salernum á setu líkt og nú gerist, eða svo nefndu ,,náð- hústré“. Svo óþrifaleg hafa salerni þessi hlotið að vera, að full ástæða var til þess að hafa þau „ekki allskammt frá bæn- um“, jafnvel þótt haugurinn væri færður burtu við og við. Landnámsmönnum hefir vafalaust veitzt það erfitt að byggja sér timbursalerni, því að lítið var um viðinn og lé- leg smíðatólin þeirra. Landnáma getur þó um eitt salerni, sem ætla má, að hafi verið úr timbri, því að Tjörfi hinn háðsami dró „líkneski“ af Ástríði mannvitsbrekku á kam- arsvegginn, og var það síðar skafið af honum. Árið 1318 er og getið um „þiljanáðhús með lúku“ á Upsum í Svarf- aðardal. Það hlaut þó eigi að síður að reka bráðlega að því, að salernin væru gerð úr torfi eins og önnur bæjar- hús, og jafnframt hefir gerð þeirra hlotið að breytast nokkuð, því að ekki urðu slík hús b^ggð á stólpum. Senni- lega hefir þá verið gerð dálítil for fyrir salernismykjuna og hún tæmd eftir þörfum. Þá var og önnur breyting nálega óumflýjanleg. Úti- salerni, alllangt frá bænum, kom að litlu gagni á vetrum, sízt fyrir konur og börn, er illa viðraði. Þetta hlaut að leiða til þess, að salernin væru gerð heima við bæinn og jafnvel, að innangengt væri í þau úr fordyri eða göngum. Dæmi þessa eru og nefnd í Sturlungu. Þegar frásögn Sturlungu sleppir, og kemur fram um 1300, fara fáar sögur af salernunum. Það er eins og þau hafi lagzt óðfluga niður. Þó má gera ráð fyrir, að þau hafi haldizt lengi á höfðingjasetrum og klaustrum. Árið 1313 er getið um „þiljanáðhús" á Upsum og á 16. öld um náð- hús á Munkaþverá, Ökrum og Bessastöðum, en annars má heita, að þau hverfi úr sögunni, og er því líkast sem þau hafi lagzt algerlega niður í sveitum, jafnvel á höfðingja- Heilbrigt líf 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.