Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 40

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 40
setrum. Það er t. d. í frásögur fært, að Hannes Finnsson, biskup, lét gera salerni í Skálholti á ofanverðri 18. öld, svo að sennilega hefir þá ekki verið neitt salerni á sjálfu biskupssetrinu. Þá er það og talið með tíðindum á 18. öld- inni, að Magnús Ketilsson, sýslumaður, byggði salerni á bæ sínum. En, hvernig sem þessu er farið, þá er það víst, að í byrjun 19. aldar eru salernin horfin úr sveitunum, að minnsta kosti afar sjaldgæf. Það er ekki fyrr en eftir miðja öldina, sem þau fara að gera vart við sig á ný, og ekki fyrr en eftir síðustu aldamót, sem þau ná verulegri útbreiðslu. En hvernig stóð svo á allri þessari ótrúlegu afturför og ómenningu? Við vitum það ekki með vissu, en senni- lega hefir margt borið til þess. Fyrst má þá telja, að það var ekki hlaupið að því að gera viðunandi salerni heima við bæinn, ekki sízt ef innangengt var í það. Það var ekki um annað að tala en að byggja það úr torfi, eins og önn- ur bæjarhús, og einnig hlandforina, ef hún var nokkur. Það hefir verið erfitt að tæma hana og hreinsa. Það hefir líka þótt óþrifalegt verk, og verið oft dregið á langinn meðan hjá því varð komizt. Af öllu þessu hefir svo hlotizt viðbjóðslegur óþrifnaður, ólykt og flugur, ekki sízt að sumrinu. Þá skorti og öll hentug tæki til þess að hirða salernið og hreinsa. Lítið mun hafa verið um hentug ílát fyrir kamarsmykju. Vagn var enginn og ekki svo mikið sem hjólbörur. Útisalernin, langt frá bæ, komu ekki að notum í illviðrum, og heimasalernunum fylgdi óþrifnað- ur. Það voru í raun og veru engin undur, þó að þessi ófull- komnu salerni legðust niður, og að menn kysu heldur af tvennu illu að vera salernislausir. Við allt þetta bættist svo allskonar óáran, hnignun og úrræðaleysi. Móðuharð- indin í lok 18. aldar eru gott sýnishorn of verstu árunum. Á slíkum tímum hlaut öllu að hnigna. Það getur og verið, að hugsunarháttur fólksins hafi átt nokkurn þátt í þessu, 38 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.