Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 52

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 52
á. Áhugamál breytast smám saman, og jafnvel smábreyt- ist viðhorfið til æfistarfs mannsins. Áhuginn á íþróttum? aflraunum, bílkeyrslu og öðrum að ýmsu leyti hættu- legum störfum smáþverr, en aftur eykst áhugi fyrir heim- ilinu, listum, góðgerðastarfsemi og fyrir leynilögreglu- sögum. Gamlir menn þarfnast minni tilbreytni í dagleg- um störfum, njóta betur einveru, og stendur meira á sama um annað fólk, sem þeir eru samvistum við. Áhugamálin snúast meira um það, sem þeim sjálfum við kemur, m. a. vegna rénandi skynjana. En jafnframt er algengur áhugi á því að fræða aðra, segja þeim, hvernig gera eigi þetta eða hitt, og gera það betur. Er því algengur áhugi fyrir stjórnmálum, landsmálum eða alþjóðamálum. Áhugi þessi virðist oftast algerlega óeigingjarn,. þó að yngri menn vilji oft telja hann íhaldssemi hinna gömlu. Allar rannsóknir sýna, að gamlir menn hafa mikla starfsþörf og geta unnið nýt störf fram í háa elli. Meira e^j Y3 af karlmönnum í U. S. A., 75 ára og eldri, unnu fyrir kaupi árið 1930. Fátt virðist meira rothögg og flýta ellinni meira, en óviljandi iðjuleysi manna, sem áður hafa verið sívinnandi. Andleg störf vinna margir með ágætum í elli sinni og aðalafrek fjölmargra afburðamanna hafa orðið til á 40—60 ára aldri, meiri hlutinn þó á milli fimmtugs og sextugs, þ. e. a. s. á þeim árum, sem talið er, að ellin sé að byrja. Af þessu öllu o. fl., sem eflaust mætti upp telja, er aug- ljóst, að sálarlíf manna breytist mjög með ellinni. Eðlis- hvatir og eðlisþarfir breytast, smekkurinn fyrir góðum mat eykst, þó að fæðuþörfin minnki heldur. Svefnþörfin minnkar, einkum vaknar eldra fólk oftar, sérstaklega undir morgun, sefur meira í dúrum og fer jafnvel á stjá á nóttunni. Kynhvatir minnka eða dvína, og það oft svo snemma, að menn viðurkenna ekki, að elli sé farin að 50 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.