Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 73

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 73
framleiðslunni af stað í fyrsta sinn, svo að fyrstu dagana leikur sýklaeitrið lausum hala. Fer þá oft svo, er sýklarnir senda stöðugt meira og meira eitur inn í blóðið, að magn þess verður banvænt og sjúklingurinn deyr, áður en varnarliðið kemst á vettvang. Séu sýklarnir hins vegar hægfara fyrstu dagana, t. d. vegna öflugra varna vefjanna á innrásarstaðnum, aukast líkurnar fyrir því, að sjúklingurinn haldi lífi, því að von bráðar kemur móteitrið til sögunnar í sívaxandi mæli. Það bindur fyrst eitrið, sem fyrir er í blóðinu og úti um líkamann. Og það, sem um fram verður, tekur jafnóðum á móti því eitri, sem enn kann að berast að. Sjúklingnum batnar þá, og sýklarnir hverfa smátt og smátt úr kverk- unum. En í blóði hans og holdvefjum eru nú ónotaðar birgðir af mótefnum til taks, ef aðra árás skyldi bera að höndum. Segjum nú, að barnið smitist aftur eftir nokkur ár, sýklarnir nái fótfestu í hálsinum og hefji eituriðju sína. Móteitur frá fyrri viðureigninni er nú jafnharðan til taks og bindur það sýklaeitrið um leið og það berst að. En jafnframt eru mótefnasmiðjurnar settar í gang að nýju, og eru nú miklu fljótvirkari en áður. Nýjar birgðir af móteitri koma því von bráðar til skjalanna og taka við, þegar eldri birgðir eru á þrotum, svo að ekkert hlé verður á afeitrun sýklaeitursins. Barnið veikist því ekki, þrátt fyrir smitunina, þó að sýklarnir hafi setzt að í hálsi þess um stundarsakir. Við segjum, að það sé nú ónæmt fyrir barnaveiki, hafi orðið það síðan það tók veikina fyrir nokkrum árum. Þeim, sem einu sinni hafa fengið barnaveikina og sigr- azt á henni, er þaðan í frá engin veruleg hætta búin af henni. Að vísu á það sér stað, að börn fái veikina í annað sinn, en þá venjulega væga. Móteitrið hefir þá ekki nægt fyllilega til þess að afeitra allt eitrið, sem sýklarnir náðu Heilbrigt líf 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.