Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 78

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 78
efnamyndunar hélzt. Var það einkum belgiskur vísinda- maður, Ramon, sem þar var brautryðjandi. Ýmsar endur- bætur hafa síðan verið gerðar, og nú er svo komið, að völ er á öruggu bóluefni, og nægja tvær bólusetningar á nokkurra vikna fresti til þess að fá fram ónæmi um margra ára skeið. Víðtæk reynsla er fengin um gagnsemi þessara bólu- setninga, og er þegar sýnt, að verði bólusetning nógu al- mennt upp tekin, er unnt að halda barnaveikinni í skefj- um, svo að engir faraldmtr nái að rísa. Gangur barnaveikinnar hér á landi. Engar glöggar sagnir eru taldar vera af barnaveiki hér á landi fyrr en árið 1820. Gekk hér þá allmikill faraldur a. m. k. í 2 ár, og hefir verið illkynjaður, því að árið 1821 er talið að 294 börn hafi dáið. Síðan verður barnaveik- innar vart.alltaf öðru hvoru út alla öldina, og gengur hún a. m. k. 5 sinnum 1 meiri háttar faröldrum um landið. Skæðastur mun faraldurinn um 1860 hafa verið. Stóð hann yfir í nokkur ár, og var hin mesta drepsótt. I sum- um héruðum veiktust flestöll börnin, og ekki var það fá- títt, að öll börnin á heimilinu dæju, eða, að aðeins örfá lifðu af stórum barnahóp, sem þá var víða. Eftir þennan mikla faraldur kvað um tíma minna að barnaveikinni, þ. e. a. s. hún náði ekki eins mikilli út- breiðslu. En alltaf þótti hún hinn mesti vágestur, er hana bar að garði, og stórtæk var hún enn sem fyrr, er hún komst á barnmörg heimili. Rétt fyrir aldamótin koma serumlækningarnar til sög- unnar, og eftir það nær barnaveikin aldrei að gera annan eins usla og oft á 19. öldinni. Hún heldur þó uppteknum hætti, hvað yfirferð snertir í faröldrum, og krefur þá ætíð nokkurra fórna, því að til jafnaðar deyja um 7—8% 76 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.