Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 80

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 80
sem komu upp á sama ári og því næsta í 2 öðrum læknis- héruðum. Síðan hefir lítið borið á barnaveikinni hér á landi. Því fer þó fjarri, að hún sé útdauð; hún minnir á sig við og við, einkum hér í Reykjavík. Sjálfsagt má þakka það bólusetningunum að miklu leyti, hve lítið varð úr faraldrinum 1935—1936, enda var meiri hluti allra barna í Reykjavík gerður ónæmur með bólusetningu. En síðan eru nú liðin nokkur ár, 6—7 nýir ár- gangar af börnum eru komnir til sögunnar, og þeir eru nú á hættulegasta aldri vegna barnaveikinnar. Auk þess er hætt við, að ónæmið sé nokkuð farið að dvína hjá þeim börnum, sem nú eru að komast á skólaaldur, þótt bólusett væru fyrir 6—7 árum — þá um eins árs gömul. Það er seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dott- ið ofan í. Ef beðið væri eftir því, að verulegur faraldur kæmi upp, og þá fyrst farið að bólusetja, eru að vísu lík- ur til þess, að fljótlega tækist að stöðva hann. En í þétt- býli, einkum í stórum kaupstöðum, ekki sízt í Reykjavík, geta faraldrar byrjað allgeyst, þ. e. margt kann að sýkj- ast svo að segja samtímis, eða með stuttu millibili, áður en hægt er að koma því við að bólusetja alla. Og þar að auki þarf bólusetningin nokkurn tíma til áhrifa. Öruggast er því að verða fyrri til — bólusetja börnin jafnóðum og þau stálpast, án tillits til þess, hvort barna- veikin er að ganga eða ekki. Víða hefir því verið hreyft, hvort ekki væri réttast að koma á skyldubólusetningu gegn barnaveiki, og í nokkr- um löndum hefur það þegar komizt í framkvæmd. Fer það auðvitað mikið eftir því, hve algeng og skæð barna- veikin hefir verið. Ég geri ráð fyrir, að ekki þyki ástæða til svo róttækra aðgerða hér, nema barnaveikin færist því meira í aukana. En hitt er sjálfsagt, að gefa öllum kost á bólusetningu og 78 Heilbrigt líf I *! I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.