Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 85

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 85
dómsins (,,inkubations“-tími) og má að honum loknum vænta ýmissa einkenna hans. Berklaprófið er framkvæmt með ýmsu móti, en einkum eru þó notaðar þrjár aðferðir, og túberkúlínið ýmist lagt við húðina heila (Moros próf), borið í rispu á húðinni (Pirquets próf), eða því er dælt inn í húðina (Mantoux próf). Skal nú hver þessara aðferða athuguð nánar. 1. Plástursvróf (Moros próf, percutan próf) með túber- kúlínáburði. Ögn, á stærð við títuprjónshaus, af áburðinum er roðið framan á bringubeinið, eða þá klínt á miðja hefti- plásturspjötlu álíka stóra og frímerki, og hún límd á bringuna. Áður þarf að hreinsa húðina vandlega, helzt með eter. Plásturinn er tekinn af eftir 24 klst., en varast skal þá að þvo strax í burtu límið undan plástrinum. Árangur prófsins er oftast athugaður að 72 klst. liðnum. Prófið er jákvætt, ef myndazt hafa ofursmáar örður eða blöðrur undan plástrinum, enda húðin roðnað greinilega. Við neikvætt próf er húðin eðlileg undir plástrinum, er klístrinu hefir verið náð burt með benzíni. Próf þetta er einkum notað við börn allt að 14—15 ára aldri. Ef það er vandlega framkvæmt, er það talið all- nákvæmt, en nær þó vart öllum, er smitaðir eru, nema endurtekið sé. Það hefir þá yfirburði yfir aðferðir þær, er að neðan greinir, að það er sársaukalaust og því mjög hentugt, þegar við ung börn er að eiga. Ráðlegt er fyrir óvana að setja ámóta stóran plástur á annan stað á bring- una, án þess að í hann sé klínt túberkúlínáburði. Er plást- ur þessi tekinn burt um leið og hinn, og bletturinn undir honum notaður til samanburðar við hinn staðinn, er túber- kúlínið var látið verka á. 2. Rispupróf (Pirquets próf, cutan-próf). Húðin er hreinsuð með eter eða vínanda. Með hnífsoddi eða bólu- setningarjárni er rispað á framhandlegginn lófa megin. Rispan á að vera 1 cm. á lengd og rista skal gegnum yfir- Heilbrigt líf 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.