Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 94

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 94
grömmum af eggjahvítu, verður auðskilið, að hvert kg. af kjöti geti að orkumagni jafnast á við 5 kg. af fiski. Þá er miðað við hvort tveggja eins og það er venjulega keypt, þ. e. a. s. kindakjöt upp og ofan (með beinum), og slægð- an fisk. Kjötið má því kosta 5 sinnum meira hvert kg. en fiskur, án þess að þau matarkaup verði dýrari. En hvernig mundi nú síldin standast slíkan samanburð ? Eggjahvítumagn saltsíldarinnar er álíka mikið og fisks- ins, en auk þess inniheldur hún annað eins af fitu. Lætur því nærri, að hvert kg. af saltsíld, upp úr tunnunni, sé að orkumagni á við 3 kg. af nýjum fiski. Síldin væri því jafn ódýr orkugjafi og þorskur og ýsa, þótt hún kostaði þrefalt meira hvert kg. Með sama verði á kg. væri hún þrisvar sinnum ódýrari. Hlutföllin milli orkumagns (þ. e. næringargildis) jafn- þyngdar af fiski, saltsíld og kjöti (nýju kindakjöti) eru þá því sem næst eins og 1:3:5, og getur svo hver og einn — með samanburði við verðlag á hverjum stað og tíma — reiknað út hlutföllin milli verðs þessara þriggja mat- væla, miðað við sama orkumagn. Verðlag er mjög breyti- legt um þessar muridir, en augljóst er samt af þessu, að síldin verður alltaf langódýrasti orkugjafinn. í þessu sambandi verður að taka það fram, að við sam- anburð á ýmsum matartegundum dugar ekki að einblína á orkumagnið, og má ekki miða sparnað við það eitt að fá sem ódýrastar orkueiningar. Og þótt ein fæðutegund sé dýrari en önnur, getur hún haft ýmsa þá kosti (t. d. víta- mín eða steinefni) fram yfir hina, að ekki sé ráðlegt að spara hana og auka neyzlu hinnar ódýrari. En því fer fjarri, að nokkuð halli á síldina í samanburðinum, sem hér var gerður við fisk og kjöt, þó að fullkomið tillit sé einnig tekið til þessa. Fiskur og kjöt eru yfirleitt ekki auðug af vítamínum, að undanteknum ýmsum innmat. Síldin hefir það fram 92 Heilbrígt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.