Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 108

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 108
skilinn við, því að vera mætti, að hér væri aðeins um lost að ræða („Shock, Kollaps“). Ýmis önnur dauðamörk koma og til greina, svo sem fullkomið ómegin og vöntun á öllum ósjálfráðum hræringum („reflexar"). Hér er einkum átt við, að maðurinn deplar ekki auganu, þótt snert sé með fingurgóm, og ljósop augans verður ekki misvítt við breyti- lega birtu, eins og á sér líka stað í djúpri svæfingu. Við líkskoðun styðst læknirinn því ekki eingöngu við fyrr nefnd dauðamörk, en hefir einnig hliðsjón af þeim atvik- um, er drógu til dauða. Einkum er læknirinn á verði, ef maðurinn hefir orðið fyrir ytri áverka eða slysi. Mikið má leggja upp úr, hve langt sé um liðið síðan maður- inn hætti að draga andann, og, hvenær vart varð við hjartaslög. Dauðastirðnun og byrjandi rotnun eru vitan- lega óyggjandi dauðamörk. Lífeðlisfræðingurinn Léon Binet hefir gert tilraun á dýrum um, hve lengi hjartað geti staðið kyrrt án þess að valda dauða þeirra (Legons de Physiologie Medico- Chirurgicales, Paris, Masson, 1935). Árangur dýratil- rauna er þó ekki hægt að heimfæra athugasemdalaust á menn. Binet tókst að koma dýrshjarta af stað, sem staðið hafði kyrrt í margar klukkustundir, með því að dæla blóði gegnum það. Hið sama tókst einnig á hjörtum úr líflátn- um mönnum. Höfundurinn Mc Dowall getur þess, að hjartaslögin kunni að halda áfram í 5 mín. eftir að tekið er fyrir önd- unina (Clinical Physiology, London 1927). Höf. getur þess og, að við drukknun kunni krampi í barkakýlinu (raddböndin) að koma í veg fyrir, að vatn renni þar niður fyrir, og, þess vegna megi stundum lífga drukknaða menn, þó að þeir hafi legið tiltölulega langan tíma í sjó, án þess þó, að höf. tilgreini það nánar. í fræðibókum um almenna sjúkdómafræði er furðulítið vikið að þessu máli, t. d. í bók Mac Callum’s o. fl. Þýzki 106 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.