Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 127

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 127
» menn gera sér yfirleitt hugmynd um, að það valdi alltaf meiri þjáningum, en aðrir sjúkdómar, sem draga til dauða. En því miður eru sumir aðrir banvænir sjúkdómar alveg eins erfiðir og krabbamein, þó að þeir standi oftast skem- ur. Ég nefni lífhimnubólgu, gallsteina, nýrnaveiki, suma sjúkdóma í lungum og hjarta og gigtarsjúkdóma — en skal ekki fara nánar út í þá sálma. En sami sjúkdómurinn get- ur verið mjög misjafnlega langvinnur eða kvalafullur, alveg eftir atvikum. Það fer eftir svo mörgu: aldri, sam- blandi við aðra sjúkdóma, hversu magnaðir sýklarnir eru, o. fl. atriði, sem ekki verða hér upp talin. Hvernig, sem vér veltum þessu fyrir oss, verðum vér að horfast í augu við þá beizku staðreynd, að mannsævinni eru takmörk sett, og að vér eigum fyrir höndum að veikj- ast og kveðja þennan heim. En lífið er fagurt — þrátt fyrir allt — það eru fáir, sem deyja saddir lífdaga. Það er eins og Matthías Jochumsson segir á einum stað um lífslöngun sína í ellinni: „Við förum að eins og börnin, sem ekki vilja hátta og leggjast út af, þó að kveldúlfurinn sé löngu í þau kominn“. Ég hefi heyrt leikmenn fjargviðrast mjög út af þeim dánarorsökum, sem algengar eru, einkanlega meinsemdum. En þá mætti spyrja: Úr hverju eiga menn þá að deyja? Til dæmis um, hve erfitt er að segja fyrir um, hvaða banvænn sjúkdómur megi teljast þungbærastur eða léttast- ur, skal ég segja frá dálitlu atviki, sem gerðist fyrir fáum dögum. Ég sat á tali við mjög reyndan og lærðan lækni þessa bæjar, sem á íangri læknisævi sinni hefir stundað fjölda sjúklinga og staðið við margan banabeð. Við vor- um að spjalla saman um sitt af hverju, óviðkomandi lækn- ingum. En svo segi ég við hann— svona upp úr þurru: „Segðu mér, collega, svo við tökum upp annað hjal. Hvaða Heilbrigt Uf 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.