Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 42

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 42
Þórarinn endaði svo greinina á dálítið Þórarinslegri vísu og þar með lauk ritdeilunni. Lesendur sjá nú auðvitað strax að þessi deila hefur snúist um það hvort vísandi kyn mætti í einhverjum tilvikum koma í staðinn fyrir samræm- iskyn (sjá umræðuna í kafla 3.1 hér framar). Hallberg taldi greinilega að svo væri ekki og honum var nokkur vorkunn. Það hefur nefnilega stund- um verið amast við vísandi kyni í málfarsleiðbeiningum og samræmiskyni haldið fram á kostnað þess eins og ýmsir kannast áreiðanlega við. Til dæmis skrifaði Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (1996) pistil um efnið í blaðið Dag á Akureyri og tengir hann við ritdeilu Hallbergs og Þórarins. Þar seg- ist hann hafa verið nýbúinn að lesa skýrslur eftir nemendur sína við Háskólann á Akureyri þegar hann las ritdeiluna. Í þeirri yfirferð hafði hann leiðrétt „samviskusamlega úr eðliskyni yfir í málfræðikyn“, segir hann. En eftir að hafa lesið grein Þórarins í ritdeilunni virðast hins vegar hafa runnið tvær grímur á Ingólf. Anna Helgadóttir (2011:15) tilfærir líka dæmi úr íslenskukennslubók fyrir erlenda nemendur þar sem mælt er með samræmiskyni umfram vísandi kyn. Hún gerði líka könnun á því hvort grunnskólanemar notuðu samræmiskyn eða vísandi kyn („merking- arlegt kyn“) í ákveðnum dæmum og þar kom m.a. fram að þegar þátttak- endum í könnuninni voru gefnar ítarlegar leiðbeiningar voru þeir líklegri til að velja samræmiskynið heldur en þegar leiðbeiningarnar voru einfald- ari (2011:90). Hún túlkaði þetta sem svo að ítarlegu leiðbeiningarnar hefðu minnt þátttakendur á próf og þess vegna hefðu þeir þá verið líklegri til að nota samræmiskynið af því að með því er oft mælt í kennslu. Guð - rún Þórhallsdóttir (2015a:274 og 275) hefur líka bent á að samkvæmt „mál staðlinum“ sé „þumalfingursreglan“ sú að láta samræmiskynið ráða.34 Þessi þumalfingursregla styðst við þá staðreynd að samræmiskynið geng- ur yfirleitt alltaf og notkun vísandi kyns er oft nokkurs konar undantekn- ing frá þeirri meginreglu (sjá umræðu í köflum 3.1.1 og 3.1.2 hér framar). Hins vegar má telja misráðið að reyna að búa til einfalda þumalfingurs- reglu í nafni málstöðlunar eða málstýringar um þetta efni, a.m.k. fyrir þá málnotendur sem hafa íslensku að móðurmáli. Það er trúlega vænlegra til árangurs að útskýra í hverju munurinn er fólginn, skýra eðli máltilfinn- ingar og grundvöll hennar og benda á mikilvægi þess að efla hana og treysta henni. Höskuldur Þráinsson42 34 Guðrún orðar þetta svona: „The national language standard of Modern Icelandic has prescribed grammatical gender agreement, as a general rule of thumb“ (bls. 274) og að „a preference for formal agreement […] has been prominent among language consultants and teachers“ (bls. 275).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.