Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 172

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 172
loka árs 2011, ásamt því að gegna stöðu sjávarútvegs- og landbúnaðar ráð - herra frá 1. febrúar 2009 til 10. maí sama ár. Árið 2009 var Steingrímur því skyndilega kominn í mikla ábyrgðar - stöðu sem ráðherra í landi sem var að ganga í gegnum gífurlega erfitt tíma bil. Varla er orðum aukið að segja að félagsleg staða hans hafi breyst tiltölulega mikið á skömmum tíma og að þar með hafi gildi hans á mál - markaðnum aukist, enda er ljóst að orð Steingríms höfðu mikið vægi í opin- berri umræðu á þessum árum. Þegar Steingrímur var spurður út í þetta tímabil sagði hann m.a.: (12) Verkefnin sem ég var í voru mjög erfið og margt af því sem maður var að leggja til var alveg svakalegt. Ég var auðvitað að leggja fram og tala fram fyrir alveg svakalegum málum, sem var alveg blóðugur niðurskurður og skattahækkanir sem undir venjulegum kringum - stæð um er allt annað en maður varð bara að láta sig hafa það því það var ekkert annað að gera. Í ljósi þess að tíðni stílfærslu nær hámarki á þessum árum má segja að ábyrgðarhlutverk Steingríms endurspeglist í málfari hans sem verður formlegra en áður. Þó kunna fleiri þættir en breytingar á félagslegri stöðu Steingríms og þar með gildi hans á málmarkaðnum að hafa áhrif hér. Í kjölfar efnahagshrunsins varð almenningur á Íslandi að mörgu leyti bæði meðvitaðri og gagnrýnni á störf Alþingis og þeirra sem þar fara með völd. Eins og áður segir telur Labov (1972:208) formlega málnotkun tengjast því hversu meðvitaður málhafinn er um málnotkun sína og að aukin með - vitund stuðli að formlegra málsniði. Þannig má telja líklegt að það að vera undir smásjá almennings sem og fjölmiðla hafi gert Steingrím með vitaðri um málnotkun sína og að aukin meðvitund hans komi fram með þessum hætti, þ.e. með aukinni notkun stílfærslu. 5.5 Lækkandi tíðni stílfærslu árin 2013–2016 Árið 2013 fer tíðni stílfærslu niður í 55% sem er töluverð lækkun frá árun- um á undan, sbr. umfjöllun í undanfarandi kafla. Árið 2012 er tíðni stíl- færslu 63% og því er ljóst að um töluverða lækkun er að ræða á aðeins einu ári og hún er sérlega áhugaverð því árið 2013 markar einnig ákveðin þátta- skil í lífi Steingríms með þingkosningum sem voru haldnar í maí það ár. Úrslit kosninganna voru þau að ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna tapaði meirihluta og við tók ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Sama ár tilkynnti Steingrímur að hann myndi ekki Lilja Björk Stefánsdóttir og Anton Karl Ingason172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.