Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 70

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 70
í Suðurey komi stofninn firð- alls ekki fyrir; þar hafi stofnmyndin fjørð- verið alhæfð í eintölunni, sbr. nf.et. fjørður, þf.et. fjørð og þgf.et. fjørði, en fjarð- í fleirtölunni, sbr. nf.(?)/þf.ft. fjarðir, þgf.ft. fjarðum. Þessi þróun rennir stoðum undir hugmyndir um samband forms og merkingar, enda einkennist dreifingin hjá Suðureyingum af fyllidreifingu á grundvelli merk ingar (sjá 3.3). Samkvæmt upplýsingum frá Weyhe kemur aftur á móti ýmist þgf.et. firði eða fjørði fyrir norðan Skopunarfjörð, t.d. munu Fuglfirðingar sjálfir nota þágufallsmyndina Fuglafirði. Enn fremur segir hann að Skálfirðingar geri greinarmun á þágufallsmynd staðarheitisins Skálafjørður eftir því hvort um fjörðinn sjálfan er að ræða, sbr. þgf.(mgr.) Skálafjørði(num), eða byggðina í kring, þá þgf. Skálafirði. Þetta merkir að á sumum stöðum eru tvímyndir notaðar í tali heimamanna, en e.t.v. í aðeins ólíkri merkingu. Eins og sagði í 4.2 kemur ft. firðir aðeins fyrir í einu staðarheiti í Fær - eyjum, þ.e. Firðirnir í Vestmanna. Það kann því að koma lesendum á óvart að fleirtölumyndir orðsins fjørður eru tíðari en myndir eintölunnar samkvæmt töflu 5, eða 208 (et.) á móti 363 (ft.), en þegar betur er að gáð hafa ýmsir þættir áhrif á niðurstöðurnar. Í fyrsta lagi eru færeyskir mál- notendur líklegri til að nota fjarðarheiti í heilu lagi en að stytta það í Fjørður.23 Samsett örnefni á -fjørður er ekki að finna í töflu 5, en hefði verið tekið tillit til tíðni slíkra samsetninga væru eintölumyndir samt langtum fleiri en fleirtölumyndirnar (sjá hér að neðan). Þannig gefur tafla 5 e.t.v. töluvert skakka sýn á tíðni eintölumynda fær. fjørður þegar samsett örnefni eru talin með. Miðist tíðni eintölumynda orðsins fjørður einnig við samsett örnefni bætast öll dæmi um Kollafjørður, Fuglafjørður o.fl. við, enda ná skilgrein- ingarnar í (5a–c) utan um staðarheiti (sjá 4.3). Þó að aðeins tíðni staðar- heitisins Fuglafjørður sé athuguð tekur staktíðni eintölumynda þá þegar langt fram úr dæmunum um fleirtölumyndir í töflu 5. Niðurstöður eftir leit í TTF eru svohljóðandi: 376 dæmi fundust um nf. Fuglafjørður, 122 dæmi um þf. Fuglafjørð, auk 1352 dæma um þágufallsmyndirnar, þ.e. 1335 fyrir Fuglafirði en 17 fyrir Fuglafjørði. Það sama gildir um beygingar myndir örnefnisins Kollafjørður: nf. Kollafjørður skilaði 396 niðurstöð um, þf. Kolla - Jón Símon Markússon70 23 Þótt það sé óvíst að upplýsingar um þetta komi fyrir í textasafninu, enda eru slíkar styttingar trúlega talmálsfyrirbæri fyrst og fremst, hef ég borið þetta undir færeyska móðurmálshafa og málvísindamenn til staðfestingar. Ég hef þó eftir Lenu Reinert: „Tað gjørdu tey fyrr her í Kaldbak um Kaldbaksbotn/-fjørð. Tey søgdu „at fara inn í Fjørð“, havi eg fingið fortalt. Tá búði eingin har.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.