Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 113

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 113
þóra másdóttir, gyða elín bergs, anna lísa benediktsdóttir og sigríður sigurjónsdóttir Hljóðferli barna með frávik í framburði 1. Inngangur Á örfáum árum tileinka börn sér öll málhljóð móðurmálsins og við fimm eða sex ára aldur hafa þau yfirleitt náð fullu valdi á framburði þeirra, óháð því hvert móðurmál þeirra er (McLeod og Crowe 2018; Þóra Másdóttir 2019).1 Á fyrstu stigum máltökunnar er algengt að börn skipti hljóðum út fyrir önnur sem þau eiga auðveldara með að mynda eða felli brott hljóð úr orði (Vihman 1996; Þóra Másdóttir 2008). Stampe (1979) taldi að á mál- tökuskeiði tæki framburður barna mið af því hversu auðvelt væri að mynda hljóðin. Hann áleit að hljóðkerfi þeirra byggðist í raun á samsafni hljóðferla sem væru börnum meðfædd. Hljóðferlin væru þannig kerfis- bundnar breytingar á málhljóðum eða hljóðönum sem áhrif hefðu á til- tekna flokka hljóða eftir myndunarstað, myndunarhætti, röddun og at - kvæða gerð þeirra. Segja má að hljóðferli séu í raun lýsing á því sem á sér stað þegar börn skipta hljóðum út fyrir önnur, víxla þeim eða fella á brott. Í flestum tilvikum eru ferlin reglubundin og hverfa smám saman úr tali barna eftir því sem þau þroskast og hljóðkerfi þeirra líkist meira hljóð - kerfi fullorðinna (Stampe 1979; Þóra Másdóttir 2008). Í rannsókn Önnu Lísu Benediktsdóttur, Þóru Másdóttur og Gunnars Ólafs Hanssonar (2019– 2020) var hljóðferlanotkun tveggja til átta ára barna með dæmigerða hljóð - þróun til athugunar. Markmið þeirrar rannsóknar var að stíga fyrstu skrefin í átt að þróun aldursbundinna viðmiða um notkun hljóð ferla í tali íslenskumælandi barna, því ekki er hægt að greina frávik í framburði barna nema fyrir liggi rannsóknir á dæmigerðri hljóð- og hljóðkerfis þróun. Íslenskt mál 44 (2022), 113–149. © 2022 Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík. 1 Grein þessi byggir á rannsókn sem unnin var sem meistaraverkefni í talmeinafræði við Háskóla Íslands vorið 2021 (sjá Gyðu Elínu Bergs 2021). Íslenska gagnasafnið sem nýtt var við rannsóknina má rekja til alþjóðlegs rannsóknarverkefnis á framburðarfrávikum barna í mörgum löndum sem Þóra Másdóttir tók þátt í fyrir Íslands hönd. Um var að ræða yfirgripsmikla rannsókn sem Barbara May Bernhardt og Joseph P. Stemberger (við háskól- ann í British Columbia í Kanada) áttu frumkvæði að og stýrðu á árunum 2009–2013. Þau fá sérstakar þakkir sem og íslensku börnin sem þátt tóku í rannsókninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.