Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 21

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 21
HERFLUTNINGASKIP 19 hefir borizt út á skipinu. Liðs- foringjarnir grafa hina dauðu á laun á nóttunni. Dagarnir líða, og mennirnir verða eirðarlausari. Þeir hætta að spila á spil. Og einn góðan veðurdag, birtast fuglahópar, og það rennur upp fyrir okkur, að við erum að nálgast land. Her- mennirnir safnast út að borð- stokkinum og lýsa því yfir við hvert lágt ský, sem þeir sjá við sjóndeildarhringinn, að þetta sé land. Margir þeirra nota eitt- hvert undarlegt hrognamál, sem þeir halda að sé brezkur fram- burður og þykir mjög fyndið. Skipið breytir stöðugt um stefnu. Þetta er hættulegasti hluti Ieiðarinnar. Út úr móðunni við sjóndeild- arhringinn drífa að okkur Spit- fire orrustuflugvélar og hring- sóla eins og reiðar býfiugur í kringum okkur, þær fljúga svo lágt, að við getum heyrt hvin- inn í vængjum þeirra. Seinni hluta dags kemur land í ljós út úr móðunni, og þegar við nálg- umst, sjást snyrtileg húsin og landið, reglulegt og gamalt á svip. Mennirnir stara undrandi á það. Þetta er í fyrsta skipti, sem flestir þeirra sjá erlenda grund og hver og einn þeirra segir að hún líkist einhverjum stað, sem hann þekki. Herflutningaskipið siglir inn á höfn, sem full er af öðrum skip- um, og kastar akkerum. Ferðin hefir gengið prýðilega. Engin vandræði, engin veikindi, engin árás. Nú skeður dálítið óvænt. Sekkjapípuhljómsveit, í pilsum, gengur fram á hafnarbakkann með sekkjapípur og trommur og leikur dynjandi marz. Hið óþýða, skræka hljóð sker loftið. Þetta er hernaðarlegasta og vígalegasta hljómlist veraldar- innar. Þegar þeir stanza á bryggjunni og snúa sér að skip- inu, lýstur upp miklu gleðiópi meðal hermannanna. Járnharka þessarar óþýðu hljómlistar smýgur inn í þá. Mönnum okkar finnst þeim, á einhvern áhrifa- mikinn hátt, sýndur mikill heið- ur. Frá þilfari uppskipunarbáts- ins geta mennirnir séð þaklaus húsin, hús brunnin til kaldra kola, og grjóthrúgurnar þar sem sprengjurnar hafa fallið. Mennirnir staulast upp bratt- ann landganginn til hins nýja lands, með fatapoka sína, bak- poka á baki og riffla um öxl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.