Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 56

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 56
Braugasaga — eða hvað? Líkið við borðið. Eftir Samuel Hopkins Adams. Úr „Saturday Review of Literature." EGAR ég heyrði fyrst sög- una um veðurtepptu menn- ina tvo á f jallinu, gerði ég ráð fyrir, að hún væri þjóðsaga frá Adirondackhéraðinu. Eg hafði hana fyrir uppistöðu í smásögu í ,,Collier’s“ fyrir hér um bil 30 árum. Mér fannst það líklegt, að grafast mætti fyrir, hvort hún væri sönn eða ekki. En síðan hefi ég spurt marga skólabræður mína úr Hamilton- skóla, þar sem ég heyrði sög- una fyrst, og þó margir þeirra muni eftir henni, hefir enginn getað komizt eftir uppruna hennar. Það getur þessvegna vel verið, að þessi þjóðsaga sé tilbúningur en ekki sönn, og að einhver höfundur, sem nú er gleymdur, hafi skrifað hana. En hver skrifaði hana og hvar? í október hafði blindbylur skollið á tvo landmælingamenn, þegar þeir voru inn í miðju Adirondackhéraði. Þeir hétu Charles Camey og Stephen Estelow og vom ganúir vinnu- félagar og góðvinir. Allan dag- inn börðust þeir vasklega gegn- um hríðina. Estelow, sem var þrekinn og unglegri en hinn, hjálpaði félaga sínum, sem var veikbyggður og orðinn örmagna af þreytu bæði á sál og líkama. Þegar byrjað var að bregða birtu, hrópaði Estelow allt í einu upp vonglaður, því að beint fram undan þeim grillti í ör- mjóan þráð í gegnum drífuna. „Síminn! Ritsíminn. „Já, en hvert?“ sagði Carney og hóstaði; Og hvað langt nær hann. Ég ætla að grafa mig í fönn og fara að sofa. „Nei, það gerirðu ekki,“ sagði Estelow skipandi. „Þetta hlýtur að vera línan, sem landmælingastjómin lét leggja síðastliðið sumar frá kofa sínum að endastöð jám-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.