Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 106

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 106
104 tJRVAL kjöti einu eða spiki, og hann er nú bráðum 65 ára og er maður fílhraustur. Hann bendir einnig á reynslu eskimóa, sem alla ævi búa við sömu lífskjör. Hann hefir dvalið samtals um ■ 10 ár meðal eskimóa, og hann er sannfærður um að þeir séu •sælli og hraustari en fólkið á Suðurhafseyjum. „Á ferðalög- um mínum saknaði ég einskis, nema hijómlistar og bóka,“ segir hann sjálfur. Eskimóum batzt hann einlægri vináttu. Hann lærði mál þeirra og um- gekkst þá sem jafningja sína. Eigi hyggur hann að menningin geti gert þá hamingjusamari. „Eskimói hlær meira á viku en hvítur maður á heilum mánuði,“ hefir hann sagt í einni af bók- um sínum. y'ILHJÁLMUR STEFÁNS- v SON dvelur nú í New York, •tæplega 65 ára gamall, tein- réttur og kraftalegur með hrukkur 1 andliti og gráleitt hár. Hann á 20000 bindi bóka um heimsskaut og heimsskauta- rannsóknir, og er það meira safn um þau efni en saman er komið í bókasafni Bandaríkja- þings eða í safni heimsskauta- stofnunarinnar í Leningrad. Úr þessu bókasafni hefir hann dregið saman fróðleik í 19 binda alfræðibók um heims- skautsmál, sem hann notar í eigin þarfir. Hann hefir hlotið margvíslegan heiður frá öllum menntalöndum, en óbrotgjarn- astur mun sá minnisvarði, er hann hefir reist sér sjálfur með bókum sínum. Hann hefir óneitanlega unnið að minnsta kosti eitt mikið af- rek. Hann hefir rannsakað heimsskautslöndin svo vel, að því verki er komið mjög langt áleiðis. Nú er rannsóknum svo langt komið, að landnám norð- urhjarans er hafið. * JyjAÐUR kom inn á drykkjukrá og bað um Martinikokkteil, drakk hann, beit siðan ofan af glasinu og fleygði stéttinni aftur fyrir sig. Þessu hélt áfram sex sinnum, og tók þá maðurinn eftir þvi þjónninn horfði undrandi á hann. ,,Þér haldið náttúrlega að ég sé geggjaður," sagði hann. „Auðvitað," svaraði þjónninn. „Stéttimar af glösunum eru beztar." —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.