Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 70

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 70
68 ÚRVAL gÓKSALI nokkur sneri sér eitt sinn til George Bemard Shaw og spurði hann, hvort hann gæti og vildi taka saman safn spakmæla og hnyttiyrða og búa til prentunar. Shaw svaraði: „Eg get það, en eins og sakir standa vil ég það ekki. Þér skuluð tala við vin minn, herra W. Hann getur það ekki, en hann vill það.“ •— Magazine Digest. ooo JpÖTT Bemard Shaw sé maður róttækur í skoðunum, er hon- um ekkert betur við skatta en öðrum mönnum. Hann hefir 24.000 pund í árstekjur, en af þeim fara 20.000 í skatta. Hann hefir sjálfur sagt að hann sé hættur að vera tekjumikill leik- ritahöfundur og orðinn skattheimtumaður. Þegar hann missti konu sína, tæmdist honum arfur eftir hana, og skrifaði hann þá „Times“ þetta bréf: „Mér hafa borizt í arf lífstíðartekjur af dánarbúi, sem er £ 150.000 virði. Árangurinn er sá, að ég verða að greiða í ríkis- sjóð 40.000 pund og auk þess allar tekjur búsins í skatta. Nú óttast ég það eitt að einhver aðdáenda minna og vina deyi og afleiði mig að svo sem milljón, þvi að þá kemst ég á sveitina!" — Newsweek. ooo Q.EORGE BERNARD SHAW var að skýra frá því, hversvegna hann vildi heldur ijósmyndir af sér en málverk. Sagði hann að í málverki væri 75% af listamanninum, en aðeins 25% af þeim, er fyrir sæti. Ljósmynd væri 80% fyrirsætan og 20% ljósmyndarinn sjálfur. Um skopmyndir fórust honum þannig orð: „Skopmyndir líkjast mér aldrei, ekki einu sinni skopmyndir eftir Low. Einu sinni kom ég til vinar míns og sá þá ágæta skopmynd af mér á veggnum •— afskræmd mynd að vísu, en lík mér, eins og skopmyndir ættu að vera. Ég var að hugsa um að sækja Low, en þá hreyfðist myndin. Þetta var spegill.“ — Manchester Guardian. ooo J-JERMAÐUR hafði verið lengur utan herbúðanna en hann hafði haft leyfi til, og ætlaði hann að reyna að laumast yfir girðinguna og komast í bragga sinn, áður en til hans Sæist. En hann var ekki kominn með meir en annan fótinn yfir girð- inguna, þegar vörðurinn kallaði til hans: „Hæ, þú þama, hvað á að fara?“ — „Ég ætlaði að skreppa sem snöggvast út fyrir,“ svaraði hermaðurinn. „Það verður ekki neitt af þvi, karl minn,“ svaraði vörðurinn. Komdu inn fyrir undir eins!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.