Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 49

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 49
Með dreifingu sæðis úr völdum kynbótaskepnum er fundin — Ný og fljótvirk aðferð til kynbóta. Grein úr „Kiwanis Magazine", eftir I.ouis Bromfield. PITT af því, sem mest veltur á við framleiðslu á góðum og nægum matvælum handa mannfólkinu á jörðinni, er rækt- un kostamikils búfjárstofns, en engin aðferð til slíkra kynbóta er eins fljótvirk og dreifing sæðis úr völdum skepnum. Kýr af góðum stofni getur framleitt eins mikla mjólk og þrjár eða fjórar lélegar kýr, án þess að vera dýrari á fóðrum svo nokkru nemi. Naut undan henni eru markaðshæf mörgum mánuðum á undan nautum undan lélegum kúm og kvígur undan henni verða að jafnaði betri mjólkurkýr. Með skipu- lagðri dreifingu sæðis úrvöldum kynbótanautum er álitið, að hægt væri að auka smjörfram- leiðslu Bandaríkjanna um þriðjung á fáum árum, án þess að kúm yrði að nokkru f jölgað. Frjóvgun með aðfluttu sæði flýtir mjög fyrir allri kynbóta- starfsemi. Valin kynbótanaut eru ekki á hverju strái og þau eru óhemju dýr. Undan slíku nauti er með náttúrulegri frjóvgun aðeins hægt að fá nokkur hundruð kálfa, en með dreifingu sæðis úr því getur það getið mörg þúsund kálfa. Ástæðan er sú, að eitt sáðlát úr nautinu nægir til að frjóvga að minnsta kosti tólf kýr. Er þetta athyglisvert dæmi þess, hvernig maðurinn getur hag- nýtt sér eyðslusemi náttúrunn- ar. Frjóvgun með aðfluttu sæði hefir einnig þann kost, að henni fylgir engin smitunarhætta — nautið og kýrin koma ekki nærri hvort öðru. Eggjarauða, blönduð ákveðnu fosfórsambandi, er notuð til að geyma sæðið. Sáðfrumurnar geta lifað þannig í nokkra daga. Kálfur, siem fæddist nýlega í New York, var undan kú, sem fengið hafði tíu daga gamalt sæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.