Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 115

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 115
RADDHREIMUR OG PERSÓNULEIKI 113: fólkið, sem ber allar dagsins áhyggjur í tali sínu langt fram á kvöld eða hvíldar- og mat- málstíma. Það getur verið góð æfing, til að gera sér þetta ljóst, að hlusta á tal manna og þýða athugasemdir þeirra á það mál, sem tónninn gefur í skyn. — „Komdu nú sæll“ getur í einu tilfellinu þýtt „Það var gaman að sjá þig,“ en í öðru tilfelli hljómar það eins og „Farðu kol- aður.“ „Verðurðu lengi að heim- an“ getur þýtt „Sama er mér,“ og „við skulum hittast aftur“= „gott var að losna loksins við þig.“ En það er ekki nóg að at- huga sjálfan sig til að temja sér að segja kurteisleg orð í hjartanlegum tón. Tilfinningin, sem undir niðri liggur, veldur öllu. Þess vegna er nauðsynlegt að temja sér hlýjan hug til annarra og að gefa tilfinningun- um lausan tauminn, þar sem þær eru hreinskilnislega fram settar. Til þess að full hreinskilni komi fram í daglegu tali, er bezt að lækka róminn og tala hægt og skýrt. En betra er að sleppa alveg kurteislegum vana- setningum, ef hugur fylgir ekki máli. Það vill svo vel til, að mestur hluti þess, sem talað er manna á milli, er af hreinskilni og undirhyggjuleysi mælt. — „Hvað er langt upp á Lauga- veg?“ er auðvelt að segja án þess að móðga nokkurn mann. „Hvar er skrúfjárnið ?“ er vel hægt að spyrja, án þess að gefa í skyn að einhver heimamanna hafi stolið því. Slíkar setningar eru venjulega sagðar í eðli- legri tónhæð og án hljómbrigða. Slíkum tón verður að læra að beita við sem flest tækifæri, því að hann stuðlar að því að sefa æsing og ofsa og koma umhverfinu í rólegra skap. Næsta skrefið er að „tala við ókunnuga.“ Það er alkunna, að víða njóta gestir meiri kurteisi og vináttu en heimamenn. Þá er að hugsa sér mann, konu eða börn, eins og ókunnuga. Við slíka gesti beitir enginn hvöss- um áminningartón, sem kann að vera orðin venja á heimilinu. Þá ber tónninn vitni um vináttu. Þetta hefir reynzt vel, og það er gaman að sjá, hvernig börn bregða við skjótt, og hlýða með gleði og yndi í stað þvermóðsku. Eiginmaðurinn fær kannske aft- ur, eftir margra ára bil, að heyra til sín talað í vingjarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.