Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 34

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL kvölds og morgna. Þessar æf- ingar slétta úr fellingunum í lungunum og styrkja þindina — en hún er, næst hjartanu, þýð- ingarmesti vöðvi líkamans. Margir rosknir menn, sem hætta störfum, hætta um leið að lifa. Slíkt er seigpínandi sjálfsmorð. Sátfræðingurinn Henry C. Link segir frá því, að til sín hafi komið maður um sextugt, sem stundað hafði verzlun, en var nú hættur störf- um. Kvartaði hann um margvís- lega vanlíðan — sagðist vera eins og brotin rúmfjöður. Læknisskoðun leiddi í ljós, að ekki var um neinn líkamlegan sjúkdóm að ræða. Sálkönnun leiddi í ljós, að hugur hans var eins og tómt herbergi — gjör- sneyddur hugmyndum og áhuga- málum. Link skilgreindi sjúk- dóminn sem slæmt tilfelli af andlegum tómleika, sem lýsti sér í margbreytilegum verkjum og tilkenningum hingað og þangað um líkamann. Link ráð- lagði manninum að leggja stund á lestur, leikhúsferðir og þátt- töku í félagsstarfsemi. Þegar maðurinn beindi hug sínum að skapandi hugsunum og starfi, hurfu allir verkir og ónot eins og dögg fyrir sólu. Kröfur tímans um hraða og aukin afköst á öllum sviðum hafa orsakað sht á mörgum mönnum fyrir aldur fram, ein- kum þeim, sem stunda andleg störf. Fjöldi manns, sem ekki léti sér til hugar koma að dæla of miklu lofti í hjólbarðana á bílnum sínum eða reiðhjólinu, ofreynir stöðugt í hugsunar- leysi hjarta sitt og æðakerfi. Háræðamar, sem flytja heil- anum næringu eru stöðugt þrútnar af blóði, og einn góðan veðurdag springur svo einhver þeirra. Heilablóðfall veldur 100.000 dauðsföllum í Ameríku á hverju ári. Fæst okkar geta komizt af með minna en sjö eða átta tíma svefn á sólarhring. Eg hefi litla samúð með þeim mönnum, sem aldrei drattast fyrr í rúmið en klukkan eitt og tvö á nóttunni og furða sig svo á því, að þeir skuli ekki geta sprottið fram úr fullfrískir og endurnærðir á hverjum morgni klukkan hálf átta, eins og í garnla daga. Og svo eru þeir, sem „þjást af svefnleysi", þeir sem hafa drukkið of marga bolla af kaffi og reykt of mikið áður en þeir fara að sofa, taka síðan allar áhyggjur dagsins með sér í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.