Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 38

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 38
;6 ÚRVAL til þess að hugsa málið. Þessi verzlunarrekstur sem hann hafði í huga, krafðist ákaflega mikillar varfærni. Hann ætlaði ekki rjúka í framkvæmdir, sem væru að vísu skemmtilegar, ef þær heppnuðust, en hlægilegar, ef þær misheppnuðust. Hann eyddi nóttinni í útreikninga og lestur þeirra heimspekiskrifa, sem ræða af mestri sannfæringu um heimsku karlmanna og hégómagirnd kvenna. I dögun hafði hann tekið ákvörðun sína: útreikningar hans höfðu reynzt hagstæðir, og heimspekingarnir höfðu gefið mannkyninu svo slæma einkunn, að hann taldi sér þegar vísa marga viðskipta- vini. Ef ég væri meiri ritsnillingur en ég er, skyldi ég skrifa söguna um miðlunarskrifstofu Duran- deaus. Það yrði bæði skopleg og sorgleg saga, full af tárum og hlátursköllum. Það var meiri erfiðleikum bundið að ná í varninginn en Durandeau hafði búizt við. Þar sem hann vildi hrinda málinu í framkvæmd strax, lét hann sér nægja að festa litla pappírs- miða á tré á afskekktum stöð- um. Á miðana var skrifað: „Ófríðar, ungar stúlkur óskast í létta atvinnu". Hann beið í viku, en engin ófríð stúlka kom. Fimm eða sex laglegar stúlkur komu og báðu hálfgrátandi um vinnu; þær urðu að velja milli hungurs eða spillingar og héldu, að þær gætu bjargað sér með vinnu. Durandeau, sem kom þetta mjög á óvart, sagði þeim hvað eftir annað, að þær væru lagleg- ar og kæmu því ekki til greina. En þær héldu því fram, að þær væru ljótar, og það væri eintóm kurteisi og mannvonzka af hans hálfu að telja þær laglegar. I dag hafa þær orðið að selja fegurðina, sem þær voru gædd- ar, af því að þær gátu ekki selt ljótleikann, sem þær voru ekki gæddar. Þegar Durandeau rak sig á þetta, skyldi hann, að það eru aðeins laglegarstúlkur, semhafa hugrekki til þess að látast vera ljótar. Hvað hinum síðarnefndu viðvíkur, munu þær aldrei koma af sjálfsdáðum og játa, að þær hafi alltof stóran munn og allt- of lítil augu. Durandeau hætti við tilkynn- ingarnar. Hann tók nokkra miðlara í þjónustu sína og sendi þá út um borgina í leit að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.