Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 98

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 98
86 tTRVAL tefla blindandi ,,sjá“ borðið og mennina fyrir sér. Aðrir halda því fram, að þeir geri það ekki. Spyrjið vini yðar, hversu skýrt eða greinilega þeir geti hugsað sér heirbergi á heimli sínu eða munað eftir, til dæm- is morgunverðinum. Senniiega munuð þér finna nokkra, sem segjast muna það mjög greini- lega, að það standi þeim skýrt fyrir hugskotssjónum. Hugmyndir okkar eru tak- markaðar í einu mikilsverðu> tilliti. Við getum ekki hugsað okkur neitt, sem er alveg nýtt. Við getum tengt saman brot úr gamalli reynslu á nýjan hátt. Við getum teiknað ný hús, flugvélar eða föt, við geturn fest vængi á hest eða sett þá á ökla einhvers drengs; en allt- af eru frumatriðin úr fyrri reynslu. Aðeins tillhögunin er ný. Ef þér eruð í vafa um þetta reynið þá að ímynda yður, að þér hafið augu, sem geti séð liti ofan við fjólubláa endann á litrófinu. Hvernig lítur sá litur út ? Þegar við reynum að muna eftir fyrri reynslu okkar eru hugmyndir okkar enn takmark- aðri, hjá flestum okkar við ein- staka atburði, sem við höfum veitt sérstaka athygi. Þetta er ein ástæðan fyrir því, hve vitna- leiðslan í réttarsalnum er oft ónákvæm. Vitnið hefir sjaldan fengið nokkra aðvörun um, að eitthvað mikilvægt sé um það bil að ske. Honum hefir ekki verið sagt, eftir hverju hann á að taka. Þessvegna tekur vitnið oft ekki eftir því, sem máli skiptir. Engin ákvörðun um að segja sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann, og engin þjáningarfull umhugsun um atburðinn getur rifjað upp það höfuðatrði, sem hann tók alls ekki eftir. Það er mjög algeng tilraun í kennslustundum í sálfræði að biðja nemendurna um að hugsa sér eins greinilega og þeir geti skífurnar á úrum sínum. Þegar sýnilegt er að allir gera þetta, spyr kennarinn tveggja spurn- inga: 1) Eru fjórir ritaðir IV eða IIII? 2) Snýr broddurinn á V. í VI inn að miðju eða út að hringnum? Þegar allir hafa hripað niður svair sitt, biður kennarinn þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.