Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 37

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 37
FYLGDARMEYJAR 35 ganga hlið við hlið eftir gang- stéttunum. Þær ganga hægt, staðnæmast við búðarglugga, skríkja lágt og bera sig með tign og yndisþokka. Þær leiðast eins og stöilur og tala saman eins og þær séu nákunnugar. Þær eru oftast á líkum aldri og báðar jafn glæsilega búnar. En önnur er ávallt lagleg, án þess að hægt sé að segja að hún sé beinlínis fögur. Andlit hennar er eitt af þeim, sem ekkert verður um sagt. Vegfarandi myndi ekki líta aftur til þess að skoða það nánar, en ef hann sæi það af tilviljun, væri honum ekki ógeðfellt að horfa á það. Hin er ávallt herfilega Ijót, svo Ijót, að hún vekur hjá manni óþægilega andúð, sem gagn- tekur mann, og knýr mann til að gera samanburð á henni og förunaut hennar. Játið, að þér hafið látið veiða yður í gildruna og að þér hafið veitt þessum tveim konum eftir- för. Ef ófríða konan hefði verið ein síns liðs, myndi hún hafa gert yður skelkaðan. Hin, með snotra andlitið, hefði ekki vakið neinar tilfinningar í brjósti yðar. En þær voru saman, og það hve önnur var ófríð jók fegurð hinnar. Jæja, látið mig segja yður, að ófreskjan, hin herfilega ljóta kona, er frá miðlunarskrifstofu Durandeaus. Hún er ein af fylgdarmeyjum stofnunarinnar. Snillingurinn Durandeau hefir leigt laglegu konunni hana fyrir fimm franka um klukkutímann. Sagan er svona: Durandeau er maður frumlegur. Árum saman andvarpaði hann, þegar hann hugsaði til þess, að enginn hafði getað grætt svo mikið sem einn skilding á verzlun með ljótar stúlkur. Hvað viðvíkur verzlun með fallegar stúlkur, þá er það vafasamur starfi, og eg fullvissa yður um, að Durandeau, sem er gæddur samvizkusemi hins auðuga manns, hefir aldrei lagt slíkt fyrir sig. Dag nokkurn datt honum allt í einu snjallræði í hug. Þetta skeði í einum svip eins og títt er um mikla uppf inningamenn. Hann var á rölti eftir strætinu, þegar hann kom auga á tvær stúlkur, aðra fallega, en hina ófríða. Og þegar hann fór að horfa á þær, varð honum ljóst, að ófríða stúlkan var einskonar búningur, sem Iét fegurð hinnar njóta sín betur. Durandeau fór heim til sín,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.