Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 41

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 41
FYLGDARMEYJAR 39 fögrum andlitum bezta safn af ljót- ustu ásjónum, sem fyrirfinnast. Tötra- leg föt auka gildi nýrra fata. Hin ljótu andlit mín auka gildi fagurra and- lita. Engar gervitennur framar, ekk- ert falskt hár eða falskir hálsar! Engin farðanotkun, engir dýrir bún- ingar, engin óhemju eyðsla í gervi- djásn og knipplinga! Aðeins fylgdar- meyjar, sem frúin leiðir um göturnar, til þess að auka fegurð sína og seiða fram ástartillit herranna! Verið svo góðar, frú min, að heiðra mig með viðskiptum yðar. Stofnun min hefir á boðstólum ófríðar stúlk- ur í mjög fjölbreyttu úrvali. Yður er frjálst að velja þá gerð, sem hæfir bezt fegurð yðar. Gjald: 5 frankar á klukkustund; 50 frankar á dag. Ég kveð yður, frú mín, með mikilli virðingu. Durandeau. NB. Miðlunarskrifstofan hefir einnig birgðir af mæðrum, feðrum, frændum og frænkum. — Sanngjarnt verð. Fyrirtækið heppnaðist ágæt- lega. Degi síðar var miðlunar- skrifstofan komin í fullan gang, viðskiptavinirnir streymdu að í hópum, völdu fylgdarmeyjar og héldu með þær á brott með fagnaðarlátum. Það er ekki hægt að ímynda sér, með hví- líkri lostatilfinningu fögur kona hallar sér að armi ófríðrar kynsystur sinnar. Um leið og hún eykur eigin fegurð sína, nýtur hún ófríð- leika hinnar. Durandeau var mikill heimspekingur. Það má þó ekki halda, að rekstur stofnunarinar væri auð- veldur. Allskonar erfiðleikar komu í ljós. Þó að það hefði verið miklum vandkvæðum bundið að ná í varninginn, þá var þó enn erfiðara, að gera viðskiptavinunum til hæfis. Frú nokkur kom og bað um fylgdar- mey. Henni var sýndur hópurinn og hún beðin að velja; henni voru aðeins gefnar nokkrar bendingar. Frúin skoðaði stúlk- urnar óánægð á svip, því að henni þóttu þær ýmist of ófríðar eða ekki nógu ófríðar, og hélt því fram, að engin af hinum ófríðu hæfðu fegurð hennar. Starfsfólk stofnunarinnar benti henni á króknef einnar stúlkun- ar, víðan munn annarrar og lágt enni og heimskusvip hinnar þriðju. En allt, var árangurs- laust. Mælska starfsfólksins varð til einskis. I öðrum tilfellum var frúin sjálf ófríð með afbrigðum, og Durandeau langaði ákaflega mikið til að bjóða henni sjálfri ríflega upphæð, ef hún vildi ganga í þjónustu stofnunarinn- ar sem fylgdarmey. Hún kvaðst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.