Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 128

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL meira gagns, ef hann gæti hald- ið áfram að lifa og gera tilraun- ir sínar, án afskipta Rann- sóknarréttarins. Hann var sam- mála kóraninum um það, „að blek lærdómsmannsins og blóð píslarvottsins er jafndýrmætt augum drottins.“ En þrátt fyrir varkámina, átti það fyrir Galileo að liggja, að verða píslarvottur ekki síður en spekingur, því að Rannsókn- arrétturinn var sívakandi og réði lögum og lofum í héraðinu umhverfis Flórens. Bellar- mine kardináli, yfirmaður Rannsóknarréttarins, hafði veitt því athygli, að þó að Gali- leo minntist ekki á hreyfingu jarðarinnar umhverfis sólina, þá hafði hann þó lýst sig fylgj- andi kenningum Kopernikusar. Hinn 26. marz, 1616, var Gali- leo því skipað að mæta fyrir Réttinum. Þegar Gaiileo var mættur, ráðlagði Bellarmine kardináli honum, að „segja skilið við hin- ar heiðnu skoðanir um jörðina, sólina og stjömumar.“ Hann átti hvorki að hugsa slíkar hugsanir, kenna þær né verja þær, munnlega eða skriflega, „ef hann vildi komast hjá of- sóknum.“ Galileo, „með dauða í sál sinni,“ undiritaði afneitun sína og Iofaði að hlýða. Og kardi- nálinn lét hann lausan með sig- urbros á vörum. Með einni strangri fyrirskipun hafði hann stöðvað hringrás reikistjam- anna umhverfis sólina. En Galileo sneri aftur tii Flórens, kjarklaus og fullur af blygðunarsemi. Um skeið hélt hann áfram tilraunum sínum í kyrrþey og þorði ekki að skýra heiminum frá uppgötvunum sínum. En snilligáfu fylgir jafnan þörfin að láta skoðun sína í Ijós á sama hátt og fræ er gróðursett, til þess að það vaxi. Þegar stundir liðu fram, veittist Galileo ókleift að dylja hugsanir sínar. Hann birti aðra bók um stjörnufræði og féll aftur í ónáð. Ennþá einu sinni var honum skipað að mæta fyrr Rannsóknarréttinum — og í þetta sinn var kæran miklu alvarlegra eðlis en í fyrra skiptið. Nú var hann kærður fyrir ítrekun brots, sem refsað hafði verið fyrir áður. Við slík- um glæp var lögð dauðarefsing. Þegar Galileo barst þessi síð- ari stefna, var hann sjúkur. Læknar hans gáfu vottorð þess efnis, að hann væri rúmliggj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.