Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 94

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 94
92 TJRVAL upp aðra skammbyssuna og skaut tveim skotum upp í loftið. Á samri stund birtist bifreið á næsta leiti, og bifreiðarstjóri og bryti veittu þeim félögum ,,te og með því“ af mikilli rausn. Félagar Suffolks komust aldrei að því, að þarna höfðu þeir verið staddir steinsnar frá höfuðbóli hans. En eftir þetta trúðu þeir því, að honum væri flestir hlutir mögulegir. Þegar lokið var einhverju starfi, sem vel hafði lánazt, var Suffolk vanur að gera sér og mönnum sínum glaðan dag og það þá ekki síður rækilega en unnið hafði verið að starfinu sjálfu. Hann tók þá alla aðstoð- armennina upp í trogið og ók með þá til Kempinski-gilda- skálans, rétt hjá Picadilly Cirkus, en þar var jafnan borð til reiðu handa honum og fylgd- arliði hans. Einu gilti, á hverj- um tíma dags hann bar þar að garði, eða hvernig menn voru til fara. Prúðbúnu gestirnir urðu venjulega stórum hneyksl- aðir, þegar þessi hópur óþveg- inna „þorpara“ ruddist inn á þá, — þangað til einhver varð til þess að hvísla: „Þetta er jarlinn af Suffolk." Suffolk mun hafa haft eitt- hvert hugboð um sín eigin endalok. Hann sagði stundum við yfirþjóninn hjá Kempinski, þegar hann var að kveðja: „Felix, það er viðbúið, að eitt- hvert kvöldið komi hingað að- eins litli-fingur eða stakt eyra til kveldverðar. Vertu góður við það, Felix, hvað svo sem það kann að vera, því að það verður þá allt og sumt, sem eftir er af mér“. Felix hefir enn tilbúið borð handa honum á hverju kveldi. „Það er svipað og í kirkjunni,“ segir hann til skýringar, „þegar kveikt er á kerti til minningar um einhvern, sem horfinn er“. Endalok Suffolks urðu með þeim atvikum, sem hann hefði sjálfur talið „helvízkan klaufa- skap“. Starfsmenn hans höfðu lagt ákaflega mikið á sig um tíma, og hann hafði ráðgert að fara með þá heim á óðal sitt og láta þá hvíla sig þar hálfsmán- aðar tíma. En heimili sínu hafði hann breytt í sjúkrahús og hressingarhæli fyrir hermenn. Þeir vörðu síðustu starfstím- unum til þess að taka til hjá sér og koma öllu í röð og reglu. Meðal annars höfðu þeir í fór- um sínum stóra sprengju, sem einhverra hluta vegnahafðiver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.