Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 112

Úrval - 01.06.1944, Blaðsíða 112
110 tJRVAL sjálfvirka jarðskjálftamæla. Slíkum skýrslum hefir verið safnað árum saman víðsvegar af jörðinni. Dæmi um þéttleika hnattarins má taka af tveim eggjum. Harð- sjóðið annað, en látið hitt vera hrátt. Hægt er að láta harð- soðna eggið snúast eins og spunakerlingu. Aftur á móti hristist hráa eggið svo mjög, að ómögulegt er að láta það snúast. Þar sem jörðin snýst nokkuð reglulega um öxul sinn, gefur þessi líking nokkrar upp- lýsingar. Jarðskjálfta-mælingar virðast sýna að í jarðskorpunni sé f jöldi þéttra jarðlaga, sem eru mis- jafnlega samansett og eru breytileg um þykkt, allt frá til- tölulega léttum ldettalögum við yfirborð jarðar til hins þunga jarðkjama. Skurnin, er ekki nema þunnt lag úr marglitum björgum, 50 til 80 mílur á þykkt, úr gler- kenndu efni. Undir þessu lagi eru þykk lög, úr þungu óákveðnu efni, sem svo vefst utan um kjarna plánetunnar. Hinn mikli þéttleiki þessa kjarna bendir til, að hann sé að miklu leyti settur saman úr járni og nikkel. Engin skörp mörk em á milli hinna ýmsu sammiðja laga, sem um hann liggja, heldur blandast þau hvert öðm, eins og hið græna hýði, og hinn hvíti bleikrauði og rauði litur í þroskaðri melónu. Hraunleðjan, sem kemur úr gígum eldfjalla, er álitin stafa frá glerkenndu lagi undir yztu skurn jarðar. En hér leita mennimir, sem hafa komizt að svo mörgum leyndarmálum náttúrannar, enn að ákveðnu svari við því, hvaða ósýnileg öfl það em, sem bræða hið fasta glerkennda efni og þrýsta því upp á við! Svörin við þessari spurningu. eru á enn hæpnari ágizkun byggð, en hugmyndir manna um iður jarðar. En við athugun á ósýnilegri útgeislun, kemur greinilega í ljós, að mörg frum- efni era stöðugt að springa og klofna í önnur efni. Þessi efna- breyting framleiðir mikinn hita. Efni, sem senda frá sér ósýni- lega geisla, era víða í klettum. Samt sem áður er álitið, að slíkt hitamagn minnki eftir því sem neðar dregur, og að það sé mest í hinum glerkenndu jarð- lögum, sem álitið er að leggi hraunleðjuna til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.