Úrval - 01.06.1957, Síða 7

Úrval - 01.06.1957, Síða 7
ÓÐUR TIL LÍFSINS ÚRVAL an og móðirin verður að þurru landi, strönd sem þessi litla kvenvera skríður upp á, inn í þann heim sem bíður hennar eftir ógnir fæðingarhríðanna. Svo sezt hún upp og skoðar á sér fingurna: „góðan daginn, þumalingur ... við skulum reyna að vera vinir, við eigum eftir að leika okkur lengi sam- an!“ Gjöful brjóst móðurinnar, dimm bjöllurödd föðurins, tif- andi prjónar ömmu —- lokaður heimur innileiks og hlýju um- lykur hana. En hann opnast smám saman, fyrst móti nán- asta umhverfi og leiksystkinum og síðan móti námi og skóla. Ótal geðhrif og endurminn- ingar — gleymdar eða hálf- gleymdar — vakna hjá áhorf- endum. Svona var það að fara í hellisbúaJeik við mömmu og pabba í myrkrinu undir mat- borðinu. Svona var líðanin þeg- ar maður var að krókna úr kulda eftir að hafa týnt vettl- ingunum, með sleðann í eftir- dragi í þungri færð. Svona og svona og svona. Maður sér stundum á kvik- mynd hvemig blómknappar opn- ast, breiða úr sér, vaxa og visna, allt á örskammri stundu. I þessu leikriti er vaxtartíminn ennþá samþjappaðri. Stundum verða fáein orð að nægja til að lýsa mörgum árum, þannig að mað- ur skynjar gang daganna, vikn- anna, mánaðanna og árstíðanna. „Einn .. . tveir ... þrír! Mánu- dagur . . . þriðjudagur . . . mið- vikudagur! Febrúar... marz ... apríH Vor ... sumar! En mínútan er ekki alltaf jafnlöngtímaeining í ævi manns- ins. Lengstur, innihaldsríkastur, er tíminn á bernskuárunum, því að öll skilningarvit barnsins eru svo næm og vakandi, þátttak- an í öllu svo algjör. Ef við full- orðna fólkið berum okkur sam- an við barnið erum við nánast svefngenglar: við sjáum svo lít- ið, skynjum svo grunnt. Það er dvalið hlutfallslega lengi við bernsku stúlkunnar. En hún heldur áfram að vaxa, fær litlar þústir á barm sinn, mátar fyrsta ballkjólinn, opnar sig fyrir ástinni: „Segðu það aftur ... og aftur ... og aftur. Svona er það að elska, að glata sjálfum sér, að leysast upp, að gleyma sjálfum sér, að losna úr viðjum. ... Ég er tré og þú ert þúsimd fuglar sem þrengja sér inn á milli greina minna, inn í skuggann minn græna. Ég er jörðin og þú er vatnið, sem flýtur yfir mig og sekkur niður í myrkrið, þar sem hið gamla á að deyja og hið nýja að vaxa upp. Ö, ástin mín, ég hef aldrei vitað, að heimurinn væri svona góður og að hið óþekkta værí svona nálægt og leyndardóms. fullt.“ Svo endurtekur sagan sig. Hjalandi kornbarn liggur í körfu og horfir á fingur sér: góðan daginn, þumalfingur! Hann fel- ur sig undir matborðinu og bylt- ir sér í mislingaórum, bakar 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.