Úrval - 01.06.1957, Síða 37

Úrval - 01.06.1957, Síða 37
HOLLENZKI KISINN I HEIMI RAFTÆKNINNAR tJRVAL sem læknar nota til að lýsa inn- an og skoða maga, blöðru og önnur innyfli manna. Til þeirra stærstu teljast lampar í vita. Þeim Philipsbræðrurn var Ijóst, að rannsóknir og tilraunir væru undirstaðan að vexti og viðgangi verksmiðjanna, og ár- ið 1914 reistu þeir eina af fyrstu rannsóknarstöðvum í þágu iðnaðar, sem reistar voru. Þar vinna nú 1500 manns. Fjöldi nýrra framleiðsluvara og tækja, sem komið hafa frá verk- smiðjunum urðu fyrst til í rann- sóknarstöðinni. Philips voru með þeim fyrstu til að framleiða hina gulu nat- ríumgufu-lampa, sem notaðir eru til lýsingar á þjóðvegum, og í rannsóknarstöð þeirra varð til háþrýsti kvikasilfurslamp- inn, sem gefur bjartara ljós (stöðuga birtu) en nokkur ann- ar Ijósgjafi gerður af manna höndum. Lampi sem ekki er stærri en sígaretta, getur sent frá sér nógu bjartan geisla til þess að hægt sé að lesa í blaði við hann í tíu km fjarlægð. Merkilegasta framleiðsla Philips er ef til vill sérstök teg- und keramiks, er hefur sömu segulmagnseiginleika og járn, en leiðir ekki rafmagn. Það er not- að í útvarpstæki, sjónvarpstæki, heyrnartæki og grammófóna, og er ásamt transistornum talin merkasta framförin í rafeinda- fræði á undanförnum árum. Tilraunastarfsemi verksmiðj- anna hefur leitt til þess að þær hafa í framleiðslu sinni leiðzt inn á ýmsar brautir, sem virð- ast eiga lítið skylt við raftækja- framleiðslu. Þegar hollenzkar plastverksmiðjur gátu ekki framleitt allt það plast sem Philipsverksmiðjurnar þurftu í útvarpstæki sín, hófu þær sjálf- ar framleiðslu á plasti og byrj- uðu, eins og þeirra var vandi, á öflugri tilraunastarfsemi. Út úr þeim tilraunum fékkst plast, sem reyndist hið ákjósanleg- asta efni í grammófónplötur — og sjá! Philips hóf framleiðslu á grammófónplötum. Eins fór þegar rannsóknir þeirra á útfjólubláu ljósi leiddu í ljós, að þegar sérstök fitu- kennd efni eru geisluð með því, breytast þau í D-vítamín: Philips hófu framleiðslu á D- vítamini á þennan hátt og komst brátt í tölu stærstu framleiðenda heims. Síðan kom framleiðsla annarra vítamína, þá hormóna og bóluefna. Manneldisrannsóknir leiddu til rannsókna á eldi dýra, og árangur þeirra rannsókna varð sá, að Philips hóf framleiðslu f jölmargra efna til að eyoa skor- dýrum, sveppum og illgresi. Hvað á slíkt skylt við rafmagns- iðnað? Um það segir vísinda- rnaður í þjónustu Philips: ,,I vanyrktum löndum er hefting meindýra og illgresis frumskil- yrði bættrar afkomu. Ef við get- um stuðlað að aukinni velmeg- un einhvers lands, er von til 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.