Úrval - 01.06.1957, Page 57

Úrval - 01.06.1957, Page 57
Hlnn heimskunni, bandaríski rithöfnndur, Howard Fast, gerir gTein fyrir viöhorfi sfnu til athurffa síðasta árs í Austurevrópn. ÁKVÖRÐUIM HfiílM Grein úr „Mainstream", eftir Howard Fast. Það er lcunnara en frá þurfi að segja, að ræða Krutsjovs á 20. þingi rússneska Kommúnistaflokksins og atburðimir sem komu í kjölfar lienn- ar og segja má að hafi náð hámarki sínu með byltingunni í Ungverjalandi, komu mildu róti á hugi manna á Vesturlöndum, einkum þó meðdl kommúnista og þeirra sem höfðu vinsamlega afstöðu til Sovétrikjanna. Þessi hópur mann var knúinn til end- urmats á skoðunum. sínum og Ufsvið- horfi, til að leita þeirra innri raka, sem leiddu til þcssara atburða. Sumir þeirra hafa fundið hjá sér köllun til að framkvæma þessi reikningsskil fyrir opnum tjöldum, að likindum mest þeir sem tekið höfðu algerum sinnaskiptum, en einnig þeir sem töldu sig geta fundið skýringar á at- burðunum án þess að afneita grund- velli lífsskoðana sinna. — Hér á landi hefur þessara opinberu reikn- mgsskila lítið gœtt, kannski vegna þess að vettvang fyrir þau hefur vantað. Úrval er af augljósum ástæð- um ekki slíkur vettvangur, en með því að hér er um að rœða mál, sem vafalítið er mörgum umhugsunarefni, telur Úrval ekki rétt að leiða það með öllu hjá sér. — Meðal þeirra sem gert hafa opinberlega grein fyrir við- horfi sínu til þessara mála er banda- rísk'i rithöfundurinn Howard Fast. Hann var meðlimur i Kommúnista- flokki Bandarikjanna og hefur sœtt ofsóknum í heimdlandi sínu vegna skoðana sinna. Á síðastliðnu hausti sagði hann sig úr flokknum og birti ■í því tilefni yfirlýsingu í New York Times. Seinna gerði hann ítarlega grein fyrir afstöðu sinni i grein í hinu vinstrisinnaða bandaríska tímariti Mainstream (marzheftinu). Grein þessi birtist að meginefni til í april- hefti danska tímaritsins Dialog. Nokkrir kaflar hennar eru endursagð- ir í stuttu máli, en það sem mestu málí skiptir er orðrétt þýtt. Hér á eftir birtist greinin eins og hún kom í Dialog. Fast er íslenzkum lesend- um kunnur af tveim bókum sem komið hafa út eftir hann á íslenzku, KLARKTON og FIMM SYNIR. ttAST segir að úrsögnin sé knúin 'X; fram af ósk hans um að mót- mæla eins kröftulega og unnt er og af þeirri sannfæringu, aö Kommún- istaflokkur Bandaríkjanna sé svo rúinn allri tiltrú, að hann sé einskis megnugur, „aðallega fyrir áhrif at- burða, sem hann réði engu um.“ Það hefði einkum verið tvennt, sem lað- aði hann að kommúnismanum, ann- arsvegar „vaxandi trú á góðvild mannsins og bræðralagshugsjónina" og hinsvegar viðurkenning á hinu raunverulega hlutverki verkalýðs- stéttarinnar í sögu nútímans. Hann kveðst ekki vilja neita því, að hinn persónulegi marxismi hans sé að nokkru leyti trúarlegs eðlis: „Ef djúprætt og bjargföst sannfæring um góðvild mannsins og hinn há- leita tilgang hans er trúarlegs eðlis, þá verð ég að viðurkenna það.“ Hann hefði gengið i CPUS (Komm- 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.