Úrval - 01.06.1957, Síða 66

Úrval - 01.06.1957, Síða 66
ÚRVAL í STUTTU MÁLI Líkamskæling er notuð í Bretlandi í stað hins sérstaka hjarta- og lungnatækis, sem víða er í notkun. Kælingin fer fram á ýmsa vegu: til dæmis er yfirborð líkamans kælt, eða blóð er leitt úr æð gegn- um einfalt kælitæki og síðan dælt inn í aðra æð sjúklingsins. Belgurinn með kalda vatninu hefur sennilega þau áhrif að kæla blóðið á stóru svæði í æð- um magaveggjanna. Á eftir má svo dæla volgu vatni í belg- inn til að hækka blóðhitann aft- ur. Við allar þessar aðferðir er notkun lyf ja, eins og t. d. chlor- promazine, mjög mikilvæg til að auðvelda lækkun líkamshit- ans. Eins og búast mátti við, eru það tvö líffæri, sem þola illa súrefnisskortinn, hjartað og heilinn. Vegna þess er ekki hægt að kæla sjúklinginn meira en niður í 28—29°C, og blóðrásina má aðeins stöðva í tíu mínútur. Sjálf hjartaaðgerðin má því ekki standa lengur en átta mín- útur, og koma þannig aðeins til greina minni háttar aðgerð- ir. „Vatnshelt“ sement. Sement, sem þolir raka við geymslu og þarf minna vatn en venjulega við blöndun, er nú komið á markaðinn í Bret- landi. Með því að sprauta í það sérstakri efnablöndu á síðustu vinnslustigunum, fæst Portland- sement, þar sem utan um hverja efnisögn er vatnshrindilag um ein sameind á þykkt. Margar prófanir hafa verið gerðar í Englandi, Hollandi og Þýzkalandi, til að komast að raun um, hvort sementið hafi þá eiginleika, sem framleiðend- urnir vilja vera láta. Þessar prófanir tókust yfirleitt mjög vel. Sýnishom, sem geymt var í sex mánuði í regnskógi í Nige- ríu, rýrnaði sáralítið. Steypa, sem löguð var úr því á eftir, hafði aðeins misst einn fimmta af venjulegum styrkleika sínum. Það er auðvelt að útskýra, hvernig steypublöndun með til- tölulega vatnsheldu sementi fer fram. Blöndunin við sand eða annað áþekkt efni sprengir varnarlagið utan um hverja ein- staka efnisögn og hleypir vatn- inu í gegn. Framleiðendurnir segja, að minna vatn þurfi í blönduna og úr henni fáist sterkari steypa en almennt séu gerðar kröfur til nú. Annar kostur við þessa steypu er talinn sá, að hún drekkur síður í sig raka og verður þann- ig minna hætt við skemmdum af frosti eða sterkum sýrum. Ennfremur er hún sérlega vel fallin til að styrkja jarðveg, svo sem á flugbrautum og víðar. Það er ASP Chemical Co. í Gerrards Cross og Hydrophobic Cement Ltd., sem sjá um fram- leiðslu á þessu nýja sementi, sem selt er undir nafninu Pecta- crete. önnur tegund, sem nefn- ist Hydracrete, er seld af Ce- 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.