Úrval - 01.06.1957, Síða 77
KENNSLUTILRAUN 1 EARNASKÖLA
ÚRVAL.
angri, þótt þeir hafi ekki til að
bera meiri sérþekkingu í al-
menmum vísindum en almennri
náttúrusögu.
Ánægjulegast af öllu er þó
sú staðreynd, að hin nýja
kennslutilhögun hefur haft var-
anlegt gildi. Fylgzt hefur verið
með hópi nemenda við fram-
haldsnám, og hefur komið í ljós,
að mikill hluti þeirra hefur skar_
að fram úr við nám í ýmsum
greinum vísinda.
□---□
f(-ra setti alit á ajbnmii
nakdaam í Englanði, með þ-ví
aið eJma tíl —
Samkeppní tim hús og Eniii.
Grein úr ,,Magasinet“,
Eftir Mogens Knndsen.
ATHUGULIR blaðalesendur
munu minnast fréttaskeyt-
anna í blöðum landsins um mik-
rnn úlfaþyt í Englandi kringum
Causton prófessor, mál sem í
upphafi var ekki annað en
spaug, varð síðan að hneyksli
og lauk með sneypu allra sem
hlut áttu að því.
Aðdragandi og bakgnmnur
þessarar furðusögu er rakinn í
nýútkominni bók eftir Edward
Hyams: „The Slaughterhouse
Informer“. Þar kemur í ljós,
að mál prófessorsins var aðeins
enn þáttur í sérkennilegri blaða-
útgáfu, sem setti England á
annan endann þann skamma
tíma sem hún var við lýði.
Þetta byrjaði nánast sem
spaug. Nokkrir rithöfundar og
blaðamenn í smábænum Ashers-
ham yfirtóku gjaldþrota viku-
blað, „The Slaughterhouse In-
former“ (Sláturtíðindi), sem
var málgagn slátrara og kjöt-
sala í Kenthéraði. Það var hið
blóðuga nafn, sem dró að sér
athygli hinna nýju útgefenda.
Þeir héldu áfram að flytja tíð-
indi frá kjötiðnaðinum, en bættu
við bókmenntalegu og pólitísku
75