Úrval - 01.06.1957, Síða 78

Úrval - 01.06.1957, Síða 78
ÚEVAL efni, sem vakti athygli Langt út fyrir raðir kjötiðnaðarmanna og siátrara. Lífið og sálin í fyrirtækinu var gagnrýnandinn Desmond Rohan-Dermot, bókmenntalegur fagurkeri með beittan penna og vel að sér í frönskum og ítölsk- um bókmenntum á 18. öld, en ekki að sama skapi afkasta- maður. Fyi’r en nú, að hann sýncli í þjónustu hins endur- reista vikublaðs óvænta hug- kvæmni og áhuga. Hann átti uppástunguna að hinum nýja undirtitii blaðsins, „vikublað fyrir óánægða". Hugsunin á bak við hann var þessi: litlu blöðin lúta óumflýjanlega í lægra haldi I samkeppninni við hin fjár- sterku stórblöð, sem að sínu leyti verða meinlaus eins og fannskorinn rakki vegna þess hve þau hafa í mörg horn að líta. Þegar taka þarf tillit til trúarskoðana 100.000 lesenda og pólitískra fordóma annarra 100.000; þegar taka þarf tillit tii gyðinga og kaþólikka, án þess jafnframt að móðga mót- mæiendur og gyðingahatara; þegar bindindissamtökin verða að fá sitt, án jsess þó að jafn- góðir auglýsendur og ölgerð- irnar móðgist; þegar þjóðin skiptist í innbyrðis stríðandi hópa, er helzt verður að sam- eina sem kaupendur — hvað er þá eftir til birtingar annað en innantómt máiæði, skopteikn- ingar og fáklætt kvenfólk? En í hópi hinnar sérlunduðu SAMKEPPNI UM HÚS OG BRÚÐI ensku þjóðar eru enn til nógu margir óflokksbundnir kverúl- antar til þess að tryggja gengi blaðs, sem er sókndjarft og heggur jafnt á báða bóga, svo að engum finnist hann afskipt- ur. Rohan-Dermot sló tvær flug- ur í einu höggi. Hann útvegaði blaði sínu gott efni og hann fékk það ókeypis. Hann fékk endurgja'ldslaust efni frá ýms- um hæstlaunuðu pennum Eng- lands, því að sú skoðun hans reyndist rétt, að flestir þeirra hefðu í fórum sínum að minnsta kosti eina grein, sem skrifuð væri af fullri hreinskilni — og sem þeir hefðu hvergi getað komið að. Peter gamli Smith, sem í hálfa ölcl hafði á ári hverju sent frá sér einn notalegan eldhúsróman löndum sínum til afþreyingar, hafði, líklega fyrir einhver elliglöp, skrifað mergj- aða smásögu um ástir og á- stríður. Umboðsmanni hans of- bauð bersöglin og aftók með öllu að hún yrði birt. Þessa sögu fengu „Sláturtíðindi" og hún vakti mikið umtal. Bóksali í Shropshire var di-eginn fyrir dóm, ákærður fyrir að hafa stuðlað að útbreiðslu klámrits. Innibyrgð gremja hjá mörg- um rithöfundum hafði fengið útrás í hatursfullum árásum á vini og starfsbræður. Rohan- Dermot töfraði þessi handrit upp úr skrifborðsskúffum og kom þeim á prent, og árangur- •7«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.