Úrval - 01.06.1957, Síða 82

Úrval - 01.06.1957, Síða 82
ÚRVAL yrði að fá frest þangað til skiln- aðurinn væri kominn í kring. Áður en næsta tölublað „Slát- urtíðinda“ kom út, höfðu orðið eigandaskipti að blaðinu. Fjár- sterkt blaðaútgáfufyrirtæki hafði keypt þau fyrir offjár, gefið þeim nýjan undirtitil — „blað fyrir ánægða" —- látið prenta það í fjórum litum og stúlkumyndir á hverri síðu. En samkeppnin um brúðina var ekki endurtekin. Það eru hús- mæðurnar, sem mestu ráða um útbreiðslu vikublaðanna, og samband blaðsölukvenna var að því komið, að banna félagskon- um sínum að selja blaðið. IJrslit samkeppninnar voru birt af miklu yfirlætisleysi með smáu letri þar sem lítið bar á, og skorti þau þó ekki suðræna rómantík. Sigurvegarinn meðal 300.000 bréfritara varð Abdul Za’ud sheik frá olíuhéraði einu í Miðausturlöndum. Hlar tungur hafa haft á orði, að sheikinn SAMKEPPNI UM HtíS OG BRÚÐI hafi mútað Rohan-Dermot, en hið eina sem hægt er að benda á í því sambandi eru ummæli Ro- han-Dermot á fundi í dómnefnd- inni þegar hann sagði að hann vildi ekki láta auðæfi sheiksins standi í vegi fyrir hamingju Mymu Figgs. Enska þjóðin komst aftur í sínar gömlu skorður og „Slátur- tíðindi" era nú ekki í neinu frá- brugðin hundruðum annarra vikublaða. Rohan-Dermot er ný- lega fluttur til ítalíu og býr í stóru einbýlishúsi, sem hann keypti í Siena, og er að mestu hættur ritstörfum. Ath.: Af lítt skiljanlegri vangá hefur höfundi þessarar greinar láðst að geta þess, að atburðir þeir, sem hér hafa verið raktir, hafa enn ekki gerzt: atburðirnir í hinni bráðfyndnu ádeilusögu Edwards Hyam, sem um þessar mundir nýtur fádæma vinsælda i Englandi og Ameríku (jafnvel vikublöðin hæla henni), eru sem sé tímasettir á sumri komanda. ★ ★ ★ Ekki nóg til. Málgefin kona var til umræðu og voru skoðanir um hana nokkuð skiptar, meðal annars um það hvort hun væri sann- sögul. ,.Það getur ekki verið að hún segi ailtaf satt," sagði einn í hópnum, ,,svo mikill sannleikur er ekki til". —• N. C. News.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.