Úrval - 01.06.1957, Page 87

Úrval - 01.06.1957, Page 87
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ ÚRVAL Tíuvikna nótt Suðurheimskautsins er gengin í garð. hreyfingum íssins. Dagar og vik- ur liðu. I átta mánuði voru leið- angursmenn fangar íssins um borð í skipinu. Shackleton lagði aðaláherzluna á að forða skip- inu frá skemmdum og láta á- höfnina hafa nóg að starfa. Snjóhús voru byggð á ísnum og hundamir sextíu þjálfaðir eftir mætti. Birgðum var umstaflað og gerð athugun á þeim, og milliþilfarið var útbúið sem íbúð fyrir áhöfnina. Þegar gott var veður, fóru skipsmenn í leiki og kepptu í íþróttum á ísnum. I lok febrúar var staða skipsins 77° s. br. og Vashelflóinn var aðeins í 60 sjómílna fjarlægð, en það hefði eins vel getað verið 6000 mílur, því að ógerlegt var að ná landi. Loftskeytatæki var í skipinu, en það reyndist gagnslaust, þegar til átti að taka. Leiðangursmenn hlustuðu árangurslaust eftir tímamerkinu, sem argentínska loftskeytastöðin á Nýárseyju átti að senda þeim á laugar- dagskvöldum. í apríl fór útlitið að versna. ísrekið hafði breytt um stefnu og bar nú bjálparvana skipið með sér til norðurs, burt fi’á takmarki leiðangursins. Menn vöknuðu á næturnar við brest- ina í ísnum og brakið í skipinu. Sú hætta fór vaxandi, að „En- durance'1 bærist að borgarís- jaka, sem stæði á grunni, og brotnaði í spón. Hinn 1. maí hvarf sólin af himninum og tíu vikna nóttin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.