Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 91

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 91
,MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ" ÚRVAL þessu áfalli í marga mánuði, og ég hafði hundrað sinnum athug- að alla möguleika til bjargar. En hugsanirnar, sem sóttu að mér þegar ég gekk þarna fram og aftur í myrkinu, voru ekki uppörvandi. Nú var það aðal- verkefni mitt að bjarga mönn- unurn, og ef það átti að takast, varð ég að beita vilja mínum og þreki til hins ítrasta og not- færa mér alla þá reynslu, sem ég hafði öðlazt á heimskauts- ferðum mínum. Þetta hlaut að verða löng og hörð barátta. Rólyndi og skynsamlegar áætl- anir voru skilyrði þess, að við kæmumst allir lífs af. Maður verður að lag'a sig eftir nýjum aðstæðum, þegar hinar gömlu hafa verið að engu gerðar.“ Fyrsti morgunninn á ísjakan- um var kaldur og ömurlegur. Shackleton gekk, ásamt tveim mönnum öðrum, milli tjaldanna, og bauð heitan drykk til hress- ingar. Þeir tjaldbúar, sem tóku þessari umhyggjusemi sem sjálf- sögðum hlut, fengu eftirfarandi ofanígjöf. ,,Ef einhverjir óska að fá skó sína burstaða, eru þeir beðnir að rétta þá út fyrir tjald. skörina.“ Sumir hrópuðu: „Halló, kokkur, ég vil fá sterkt te“ og aðrir: ,,Ég vil fá veikt te, please.“ Shackleton skrifar: „Mér þótti þessi talsmáti at- hygiisverður frá sálfræðilegu sjónarmiði. Þessir menn voru staddir á hafísjaka, sem gat brostið þá og þegar; það voru litlir möguleikar .á því að þeif kæmust lífs af, og samt gerðu þeir að gamni sínu og tóku líf- inu með jafnaðargeði." Shackleton safnaði mönnum sínum saman og lýsti erfiðleik- unum, sem í vændum voru — en hann skýrði einnig frá því, hvernig hægt væri að sigrasí á þessum erfiðleikum. Hann sagði, að þeir vrðu að halda yfir ísinn í áttina til Paulet- eyjar, straumurinn myndi verða þeim hagstæður fyrst um sinn. Skipsbátana yrðu þeir að draga á sleðunum, og því gætu þeir ekki flutt með sér nema það lífsnauðsynlegasta af birgð- urn og útbúnaði. Enginn mátti hafa meira af persónlegum far- angri meðferðis en sem svaraði 1 kg. Hann bjóst við að nær ströndinni væri auður sjór, og þá gætu þeir siglt bátunum. Ef allir gerðu skyldu sína og treystu honum, kvaðst hann þess fullviss, að þeir myndu bjargast. Þetta var djarft lof- orð! Allir hlutir fengu skyndiléga nýtt gildi; öllum óþarfa og ó- hófsvarningi siðmenningarmnar var fórnað: vindlingaveskjum úr gulli og silfri, peningum, vönduðum seðlaveskjum. Shack. leton reif tvö blöð úr Biblíunni, sem Alexandrine drottning hafði gefið leiðangrinum. Annað blað- ið var með áritun drottningar, hitt var úr Jobsbók, þar sem eftirvarandi vers eru skráð (3.8, 29—30): .89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.