Úrval - 01.06.1957, Side 93

Úrval - 01.06.1957, Side 93
,MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ' URVAL rædd fram og aftur, oft í marga klukkutíma. Þegar mennirnir lögðust síðan til svefns í svefn- pokum sínum, dreymdi þá lysti- legustu matardrauma. Það var tilbreytingarleysi fæðunnar og hungrið, sem orsakaði þá. Memi- ina dreymdi þessa drauma nótt eftir nótt og þeir töluðu um þá sín á milli og lýstu þeim hver fyrir öðrum. Þessir draumar voru yfirleitt mjög líkir; þeir snerust um uppljómaða veizlu- sali, spegla og gullskraut; veizluborð, sem svignuðu undan gómsætum kökum og ávöxtum; undurfagrar konur, sem báru gestum heita drykki — en þeg- ar soltinn heimskautsfarinn ætl- aði að rétta höndina eftir skál eða glasi, þá féll ílátið á gólfið og brotnaði, en maðurinn vakn- aði við stormgný og ísdrunur. Menn töluðu aðallega um veðrið og matinn, en þó var ísrekið ef til vill alvarlegasta umhugs- unarefnið. Mælingar Worsleys skipstjóra leiddu í Ijós, að stormar höfðu nú meiri áhrif á ísrekið en straumar. Shackle- ton var þeirrar skoðunar, að ísinn í Weddellhafinu væri á stöðugri hringrás. Ef þeim tæk- ist að hafast við á jakanum, myndu þeir færast smámsam- an norður á bóginn og komast í færi við auðan sjó áður en lyki. I lok desember, þegar suð- lægur vindur hafði blásið í tvær vikur, fór ísinn að gliðna í sund- ur og meyrna, en þrátt fyrir það vildu Ieiðangursmenn ólmir leggja upp í nýja för yfir ísinn. Lagt var af stað 23. desember. Flaska með miða var grafin nið- ur í fönnina. Á miðanum stóð: „„Endurance" hefur brotnað í ísnum og skipið hefur verið yf- irgefið. Staða 65°5' s.br., 51°35' v.I. Við höldum í vesturátt. Öll- um líður vel. 23. desember 1915. E. H. Shackleton." Menn hvíld- ust á daginn og héldu göngunni áfram á nóttunni. Veðrið var gott. Vorsólin skein á stirðnaða ísauðnina. Ferðin var erfið. Það varð oft að höggva braut gegn- um háa ísveggi og stundum brotnuðu sleðarnir undan þunga bátanna. En þetta var tilbreyt- ing samanborið við lífið á ísjak- anum og allir voru bjartsýnir. Einn af leiðangursmönnum skrifar í dagbók sína: „Þetta er erfitt, frumstætt og hressandi; líf . . . Enginn daglegur þvott- ur, engir diskar, engin fata- skipti. Maður sefur næstum því á berum snjónum, stritar eins og maður megnar og fær aðeins satt sárasta hungrið." Eftir þrotlaust strit í heila viku, höfðu leiðangursmenn ekki komizt nema sjö mílur á- leiðis að takmarkinu. Þeir höfðu margsinnis lenti í bráðri lífs- hættu, þegar ísjaki hafði brost- ið undan þeim að næturlagi, þannig að stundum höfðu svefn- pokarnir hangið milli skaranna. Hinn 29. desember skrifar Shackleton: „Við höfum brot- izt áfram í sjö daga, vistir eru orðnar hnappar og mennirnir 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.