Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 105

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 105
„með ÞRAUTSEIGJU SIGKUM VIГ ’ORVAE og að hendast út í loftið. Hárin risu á höfði mér. Við þutum niður snarbratta hlíðina með ofsalegum hraða. Ég iðaði í skinninu af spenningi — skítt með öll björg og kletta. Brátt vorum við komnir niður mesta brattann, það dró úr ferðinni og loks staðnæmdumst við í fönn í dalbotninum. Við risum á fætur, hristum af okkur snjó- inn og tókumst hátíðlega í hend- ur. „Það er ekki hollt að leika þennan leik oft,“ sagði Shackle- ton hægt. Við litum upp til fjallsins. Við höfðum komizt niður þúsund metra háa brekku á þrem mínútum.“ Tunglið gægðist upp fyrir hvassa fjallatindana um mið- nættið. Það var stórfengileg sjón. Það glitraði á hjarnbreið- urnar og jöklana, í suðri gat að líta svart hamrabelti og í norðri var hafið eins og silfur- skjöldur. Ekkert rauf kyrrðina nema brestir frá skriðjöklum, sem voru að steypast í hafið. Eftir 24 klukkustunda göngu tóku mennirnir að þreytast, og þeir féllu um koll við minnstu ójöfnu. Shackleton ákvað að þeir félagar skyldu hvíla sig stundarkorn. Áður en mínúta var liðin, voi'u þeir Crean og Worsley steinsofnaðir. Shackle- ton tók upp úrið og horfði á sekúnduvísinn, sem æddi áfram, hring eftir hring. Honum var ljóst, að ef þeir sofnuðu allir, mundi dauðinn læðast að þeim, hljóður, þjáningalaus og misk- unnsamur. Og þá mundu félag- arnir á Seleyju skima áranguis- laust út á hafið, þar til hung- urdauðinn leysti þá frá þjáning- unum. Fimm mínútur liðu. Hann stjakaði við mönnunum og vakti þá; hann sagði, að þeir hefou tafið of lengi og yrðu að halda áfram. Það var kalt í veðri og tætt föt þeirra urðu hvít af skafrenningnum. Klukkan sex um morgunima fóru þeir um fjallaskarð, sem var í 2000 metra hæð vfir sjáv- armál — og skyndilega sáu þeir Fortunaf jörðinn blasa við laítgt fyrir neðan og í fjarska mátti greina einkennilegar útlinur Húsavíkurfjallsins. Þeir áttia enn langa og erfiða leið fyrir höndum, en takmarkið var þó komið í augsýn. Aftur tókust þeir félagar í hendur og Wors- ley sagði: „Foringi, þetta er of dásamlegt til þess að það ge.ti verið satt!“ Klukkustundu síðar heyrðist í eimpípu. Hljóðið barst skýrt og greinilega gegnum þunnt lof t- ið. Allir námu staðar — þetta var fyrsta hljóðið frá umheim- inum, sem þeir höfðu hevrt frá því 1 desember 1914. Hljóðið lét yndislega í eyrum, eimpípan gaf til kynna, að mannabyggð væri ekki langt undan, að þar lægi skip, og að ekki myndi líða á löngu, þar til björgunarfeiðang- nrinn væri lagður af stað. Kvíði, sársauki, hungur, þreyta, sjó- volk og evaðilför yfir fjöil og firnindi, virtist heyra tfl ncs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.