Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 106

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 106
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ" ÚRv'-uL gleyradum atburðum úr forgarði dauðans; eftir var aðeins ánægj- an yfir uiínu afrfeki. •' Göngunni var haldið áfram. Eftir þrjátíu og einnar klukku- stundar ferð stóðu þeir félagar á f jallsbrúninni fyrir ofan Húsa- víkina og sáu lítinn hvalveiði- bát'korna Siglandi inn til hval- bræðshistöðvarinnar. En spöl- urinn, sem eftir var, var engan veginn hættulaus.' Það mUnaði minnstu að þeir drukknuðu allir í stöðnvatni, sem er þarna uppi á fjatlinu. Hamrabeitin í hlíð- inni fyrir ofan Straumnesfjörð voru huiin klaka og eina leiðin var áð icomast niður gljúfur, sem jökulá hafði grafið. Allt í einú heyrðist fossniður, það var 20 metra hár foss í gljúfrinu og þeir urðú að freista þess að komkst niður með fossinum. Þeir bundu kaðalinn við stein í ánni og iétu sig svo síga nið- ur í ísköldum vatnsflaumnum. Shackleton skýrir frá þessum síðústu erfiðléikúm þeirra á þessa leiði „Fyrir neðan fossinn var-áuð jörð. Við skildum kað- alinn eftir. Leiðarbókina, öxina suðutækið höfðum Við vafið inn í peysur okkar og kastað niður, áður en við lögðuxn í fossinn. Þetta voru einu hlútir-nir, auk geghvotu fatanha okkar, sem við -attum eftir úr heimskauts- lei'ðáhgrinum. Fyrir hálfu öðru ári hofðum við lagt af stað á traustu skipi, með mikinn út- búnað; ’-og fullif • bjartsýni. Nú vóru þessir fáu- hlutir aleiga okkar en við vorum auðugir að minningum. Við höfðum þjáðzt, soltið og hrósað sigri, örþreytt- ar hendur okkar höfðu kreppzt um árarnar, við höfðum þrosk- ast af stórfengleik viðburðanna. Við höfðum litið guð í almætti hans og hlustað á raust náttúru- aflanna. Við höfðum séð manns- sálina í allri sinni nekt.“ Þegar þeir nálguðust byggð- ina, hittu þeir tvo drengi, og spurðu þá hvar stöðvarstjórinn ætti heima. Drengirnir störðu óttaslegnir á hina torkennilegu menn og lögðu síðan á flótta, án þess að segja orð. Næst varð öldungur á vegi þeirra, hann glápti á þá eins og hann hefði séð sjálfan fjandann, og var síðan horfinn. „Þetta voru ekki vingjarn- legar móttökur", skrifar Shack- leton. „Svo komum við að birgðaskemmu, en maðurinn, sem þar var á verði, lagði ekki á flótta. Ég spurði hvort Sorlle kapteinn væri staddur þarna. „Já,“ sagði hann og starði á okkur. „Við þurfum að tala við hann,“ sagði ég. „Hverjir eru þið,“ spurði hann. „Við erum skipreika menn og komum yfir fjöllin.“ „Komuð þið yfir f jöllin ?“ sagði hann og það var tor- tryggni í röddinni. Hann gekk í áttina til skrif- stofUniiar og við eltum hann. Sfeinna frétti ég, að hann hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.