Úrval - 01.06.1957, Síða 111

Úrval - 01.06.1957, Síða 111
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ ÚRVAL sem lifað höfðu í 137 daga und- ir skipsbáti á hvolfi, höfðu líka sína sögu að segja. Einn þeirra hefur lýst verunni þannig: „Sí- felldar hættur og sjálfsafneitun höfðu gagnger áhrif á lífsvið- horf okkar; smámunasemi og kritur þokuðu fyrir umburðar- lyndi og óeigingimi og við urð- um opnari fyrir sjónarmiðum hvers annars. Mat okkar á verð- mætum breyttist og allt mann- greinarálit varð hégómi. Neyð- in knúði okkur til að lifa lífinu á sem allra frumstæðastan hátt og deila hver með öðrum ekki aðeins efnalegum verðmætum, heldur einnig sorg og gleði. Það kom aðeins einu sinni til handa- lögmáls og það var milli mín og annars leiðangursmanns. Það var út af hégóma, og áflogin fóru fram í blindbyl meðan all- ir hinir voru undir bátnum og var því enginn sjónarvottur að þeim. Við vorum báðir Irar og írska lundin sagði til sín; þegar við höfðum gert út um mál okk- ar, tókumst við í hendur og iögðum með því handabandi grunninn að traustri vináttu." Hinn 3. september 1916 sigldi báturinn inn í Magellanfiund, og piennimir voru nú aftur komnir í samband við þann heim, sem þeir höfðu orðið viðskila við hinn 5. desember 1914. Shackleton vannst ekki tími til að skrifa bók um leiðangur- inn fyrr en eftir styrjöldina. Arið 1919 kom hin merkilega frásögn út, örlagasaga um þrautseigju og lífsvilja manns- ins. Einn af vinum Shackleton, Harold Begbie, hefur skrifað niður samtal, sem hann átti við hann um þessar mundir: „Þú skilur, Begbie, hvernig það var: Hugsunin um félagana á Seley rak okkur áfram. Það hefði kannski verið öðruvísi ef við hefðum aðeins haft sjálfa okk- ur að hugsa um. Maður getur orðið svo þreyttur í snjónum, einkum þegar maður er soltinn, að svefninn virðist dýrmætasta gjöf lífsins. Og að leggjast til svefns þama úti var sama og að leggjast til hinstu hvíldar. Og þeirri hvíld fylgdi ekkert dauðastríð, engar þjáningar, hún var eins og draumur Keats um dauðann. En sértu leiðtogi, maður sem félagar þínir líta upp til, verðurðu að halda áfram. Það var þessi hugsun, sem bar okkur áfram gegnum fárviðri og upp og niður fjöll. Að sjálf- sögðu gat ég ekki sagt frá öllu þessu í bókinni. Eg gat ekki lýst þeirri hlið reynslunnar sem inn snýr. En hún er mér hugstæðust þegar ég lít til baka. Landslagið gleymist. Við fé- lagarnir þrir kynntumst mjög náið, einkum í þögninni. Við töluðum ekki um þremenning- ana í Hákonarfirði eða hina 22 á Seley, en við vissum allir, að þeir voru okkur stöðugt efst í huga. Ég talaði mest um stíg- vélin mín, smiðurinn hafði tekið skrúfur úr „James Caird“ og 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.