Úrval - 01.06.1957, Page 114
ÚRVAL,
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ'
væri með okkur“. Crean hafði
orð á hinu sama. Við finnum
glöggt hve mjög okkur er orða
vant, hve frumstætt mál okkar
dauðlegra manna er, þegar lýsa
á einhverju sem er utan og ofan
við mannlegan skilning.
Þetta var sú erfiðasta ferð
sem ég hef nokkru sinni farið,
og sú sem færði mér mesta
gleði. Mér er ljúft að hugsa til
hennar. Já, og mér er einnig
ljúft að tala um hana."
— O —
Tilgangurinn ?
Ungur maður (er að tala við föður kærustunnar sinnar): „Jú,
sjáið þér til, við erum búin að vera saman í nærri tíu ár.“
Faðirinn: Nú, já, til hvers ætlist þér - þér viljið kannski
kornast á eftirlaun?"
— Black and White.
FILMUR
SDLARDLÍA
SDLGLERAUGU
Söluturninn viö Arnarhól
Sími 4175.
•» _ __ . _ Ritstjóri og útgefandi: Gísli ólafsson. Afgreiðsla
(J Ji VÆ JLi og ritstjóm: Leifsgötu 16, Reykjavík. Simi 4954.
Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 15,00 hvert hefti í lausasölu.
Askriftarverð 80 kr. á ári. Gjalddagi áskrifta er 1. júlí. Utanáskrift
tlmaritsins er: TjTtVAL, tímarit, Leifsgötu 16, Reykjavík.
112