Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 24
Þýddar barna- og unglingabækur
um að halda sem þau geta
samsamað sig við. Bókin um
Sævar er einmitt ætluð þess-
um hópi barna, foreldrum
þeirra og systkinum, kennur-
um og bekkjarsystkinum.
Fallega myndskreytt saga
sem vekur umhugsun.
48 bls.
ADHD samtökin
ISBN 9979-70-041-6
Leiðb.verð: 2.590 kr.
Fyrstu 200or6in
- límmyndabók -
FYRSTU 200 ORÐIN
Límmyndabók
Þýð.: Jón Orri
Leikur með límmyndir og
íslensk orð. Barnið gerir
þrennt í senn: skoðar, les og
límir.
Barnið skoðar fötin sín,
heimsækir fjölskyldugarðinn,
athugar hvað er að gerast í
eldhúsinu og baðherberg-
inu. Fer út á strönd eða upp
í sveit.
Leikurinn með límmynd-
irnar eflir ímyndunarafl
barnsins og það tengir sam-
an mynd og orð.
28 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-321-2
Leiðb.verð: 750 kr.
FYRSTU DÝRIN MÍN
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
i Sagan um dýrin er kjörin til
; að kynna börnum fjölbreytta
dýraheima.
Á vinstri blaðsíðu eru
: myndir og dýrin nefnd með
I nafni, en á hægri síðu geta
: börnin reynt að finna sömu
dýrin. Glitrandi og hrífandi
j myndir á hverri síðu.
Setberg
! ISBN 9979-52-323-9
! Leiðb.verð: 990 kr.
MeO 135 hlprenluðum limmyndum
O *
FYRSTU ORÐIN
- LÍMMYNDABÓK-
ÍSLENSKA ENSKA SPÆNSKA
FYRSTU ORÐIN
Límmyndabók
Þýð.: Jón Orri
Bók með íslenskum, spænsk-
um og enskum orðum og
límmyndum í öllum litum.
Barnið skoðar, les og lær-
ir og tekur þátt í atburðum
daplegs lífs.
I bókinni er fjöldi litprent-
aðra límmynda sem setja
skal á sinn rétta stað.
40 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-320-4
Leiðb.verð: 850 kr.
GALDRAMYNDABÆKUR
Dýrin okkar
Úti á götu
Sue King
Þýð.: Sigþrúður
Gunnarsdóttir
Skemmtilegar harðspjalda-
bækur með víxlmyndum
sem breytast þegar bókinni
er snúið. Bækur sem hægt er
að dunda sér við lengi!
10 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2599-2/-2600-X
Leiðb.verð: 790 kr. hvor
bók.
GALDRASTELPUR -
HLIÐIN TÓLF, 2 AF B
Þýð.: Oddný S. Jónsdóttir
og Halldóra Jónsdóttir
Áður en útgáfa blaðanna um
Galdrastelpurnar á íslensku
hófst höfðu komið út nokkur
blöð erlendis. Til þess að
aðdáendur stelpnanna geti
lesið um ævintýrið frá byrjun
var gefin út í fyrra kilja með
i«RÐsfi!ÍX\iis
Hafnarstræti 108, 600 Akureyri
S. 462 2685 • bok.jonasar@simnet.is
fyrstu fjórum sögunum og nú
kemur önnur kiljan út sem
inniheldur næstu fjórar sögur.
256 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1856-8
Leiðb.verð: 1.490 kr. Kilja
GALDRASTELPUR -
HLIÐIN TÓLF, 3 AF 3
Þýð.: Oddný S. Jónsdóttir
og Halldóra Jónsdóttir
Áður en útgáfa blaðanna um
Galdrastelpurnar á íslensku
hófst höfðu komið út nokk-
ur blöð erlendis. Til þess að
aðdáendur stelpnanna geti
lesið um ævintýrið frá byrjun
var gefin út í fyrra kilja með
fyrstu fjórum sögunum og nú
kemur þriðja kiljan út sem
inniheldur síðustu fjórar sög-
urnar.
22