Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 38
Þýddar barna- og unglingabækur
BÓKATÍÐINDI 2005
stærri... Þannig hefst þessi
hrífandi saga af þremur trjám
og óskum þeirra - sem ræt-
ast á undraverðan hátt...
32 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-95-X
Leiðb.verð: 890 kr.
PRINSESSUSÖCUR
Nicola Baxter
Þýð.: Rúna Gísladóttir
Sögur og ævintýri um alls
konar prinsessur, prúðar,
stilltar, uppátækjasamar og
líka leyndardómsfullar.
Prinsessurnar í bókinni
heita: Rósa, Margrét og
Dísa, Brynhildur, Katrín,
Þórhildur, Nanna og Gagga,
Fjóla, Silvía og Alexandra.
Sögurnar hafa að geyma
gleði og sorg, galdra,
spennu og ráðgátur, sem
allt fléttast saman við litrík-
ar myndir á hverri síðu.
80 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-341-7
Leiðb.verð: 1.995 kr.
RAUÐA HÚFAN
M Christina Butler
Myndskr.: Tina
Macnaughton
Þýð.: Sirrý Skarphéðinsdóttir
Þaðeru hvítjól. Lítill brodd-
göltur vaknar af djúpum vetr-
arsvefni. Honum er kalt-svo
kalt að hann getur ekki sofn-
að aftur. Jólasveinn gefur
honum rauða ullarhúfu. En
það er sama hvernig litli
broddgölturinn togar húfuna
til, alltaferu broddarnir hans
fyrir. Hann getur ekki notað
húfuna! Þá fær litli brodd-
gölturinn hugdettu og í fram-
haldinu verður húfan að
bestu gjöf sem hægt er að
hugsa sér. Fylgstu með
ævintýrinu um litla brodd-
göltinn í þessari töfrandi
sögu um vináttu. Fallega
rauða húfan í sögunni er úr
filti, fullkomin fyrir litla
fingur.
32 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-07-2
Leiðb.verð: 1.880 kr.
RÓSA OC SVEPPI
Sveppi og Rósa
Katja Reider
Jutta Biicker
Þýð.: Helga
Ferdinandsdóttir
Ljúf bók um hamingju og ást
fyrir stráka og stelpur. Sögur
sem ylja, skemmta og ráða
bót á ástarsorg!
Tvær bækur í einni!
64 bls.
Veröld
ISBN 9979-789-08-5
Leiðb.verð: 2.490 kr.
RÓSALIND PRINSESSA
OC LEYNDARMÁL
HENNAR
Monika Finsterbusch
Þýð.: Rúna Gísladóttir
Rósalind prinsessa er önnum
kafin við undirbúning fiðrilda-
hátíðarinnar. En fiðrildaálfur-
inn Birta er að læra töfra-
brögð. Birta ruglast í töfraþul-
unni og gerir hræðileg mistök.
Og nú eignast þær spennandi
leyndarmál saman.
Birta og Rósalind ætla svo
sannarlega að koma gestun-
um á óvart á hátíðinni.
Prinsessubók með gliti á
hverri síðu ásamt boðskort-
um og höfuðskrauti.
32 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-340-9
Leiðb.verð: 1.995 kr.
Saga og púsluspil:
COSI
Þýð.: Þóra Bryndís
Þórisdóttir
Snorri gamli smíðaði fallega
trébrúðu. -Þú átt að heita
Gosi, sagði Snorri.
Ævintýrið um Gosa má
lesa á vinstri síðum bókar-
innar, en að auki eru 6 púslu-
spil á hægri síðum, sem líka
eru hluti sögunnar.
Setberg
ISBN 9979-52-325-5
Leiðb.verð: 1.350 kr.
«0 fMnfftSZ
uön
ummmm
Saga og púsluspil:
LJOTI ANDARUNCINN
Þýð.: Þóra Bryndís
Þórisdóttir
Ævintýrið um Ljóta andar-
ungann má lesa á vinstri síð-
um bókarinnar, en að auki
eru 6 púsluspil á hægri síð-
um, sem líka eru skemmti-
legur hluti sögunnar.
Setberg
ISBN 9979-52-324-7
Leiðb.verð: 1.350 kr.
Saga og púsluspil:
MJALLHVÍT
Þýð.: Þóra Bryndís
Þórisdóttir
Mjallhvít var yndisleg prins-
essa. Hér má lesa ævintýrið
36