Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 44
BÓKATÍÐINDI 2005
Þýddar barna- og unglingabækur
TINNI
Tinni í Tíbet
Hergé
Þýð.: Loftur Guðmundsson
Fjölvi heldur áfram að gefa út
gamlan Tinna. Nú bætast
tvær nýjar í hópinn. Tinna
þarf auðvitað ekki að kynna.
Hann þekkja allir, ásamt
Tobba og Kolbeini kafteini
sem allt hefur á hornum sér.
„Fari það í tíu trilljón tryllta
trosfiska frá Trékyl I isvík."
64 bls.
Fjölvi
ISBN 9979-58-381-9
Leiðb.verð: 1.480 kr.
TINNI
Vandrcebi Vaílu Veinólínó
Hergé
Þýð.: Loftur Guðmundsson
ISBN 9979-58-382-7
Leiðb.verð: 1.480 kr.
TÍU BOÐORÐ GUÐS
Lois Rock
Myndskr.: Debbie Lush
Bókin endursegir á einfaldan
hátt texta boðorðanna tíu
þannig að börn geta skilið.
Boðorðin - höfuðatriði krist-
innar siðfræði eru sígild leið-
sögn á vegi lífsins.
24 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-75-5
Leiðb.verð: 890 kr.
TRÖLLAFELL
Katherine Langrish
Þýð.: Sif Sigmarsdóttir
Þegar Peer Úlfsson flyst til
frænda sinna Gríms og Bald-
urs sem búa í hrörlegri myllu
við hið drungalega og leynd-
ardómsfulla Tröllafell er far-
ið með hann eins og þræl.
Peer uppgötvar að hinir gráð-
ugu frændur hans og tröllin
eru að brugga ráð saman og
dregst hann ásamt hundin-
um, Loka, og hinni úrræða-
góðu vinkonu sinni, Hildi,
inn í æsilega atburðarás.
Baldur og Grímur eru tilbún-
ir til að gera hvað sem er fyr-
ir gull. Þeir reiknuðu þó
hvorki með staðfestu og hug-
rekki Peers og Hildar né
slægð tröllanna...
279 bls.
Stílbrot ehf.
ISBN 9979-9731-0-2
Leiðb.verð: 2.990 kr.
TUMI OG EMMA
Emma gerir vib
Emma meibir sig
Tumi bakar
Tumi er lítill
Gunilfa Wolde
Þýð.: Þuríður Baxter
Bækurnar um Emmu og
Tuma hafa notið gífurlegra
vinsælda hjá yngstu kyn-
slóðinni um árabil. Þær voru
ófáanlegar um langt skeið en
koma nú út aftur og vekja
Ijúfar minningar. Þetta eru
sígildar bækur sem börnin
skoða aftur og aftur.
26 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-71-8/-72-6/
-70-X/-69-6
Leiðb.verð: 790 kr. hver bók.
TÖFRALANDIÐ NARNÍA
Ljónib, nornin og skápurinn
C.S. Lewis
Þýð.: Kristín R. Thorlacius
Sögurnar um töfralandið
Narníu hafa fyrir löngu hlot-
ið sess sem sígildar sögur fyr-
ir börn.
Ljónið, nornin
og skápurinn
C.S. LEWIS
Ljónið, nornin og skápur-
inn er líklega einna þekktust.
Hún fjaliar um fjögur börn
sem í leik opna gamlan fata-
skáp sem svo leiðir þau inn
í töfralandið Narníu. Narnía
er í klakaböndum og börnin
verða að kljást við hina i
hræðilegu Hvítu norn til að
leysa landið úr álögum. En
þau eru ekki ein, hið volduga j
Ijón Aslan kemur þeim til j
hjálpar. Þess má geta að í j
vændum er stórmynd byggð
á þessari sögu.
210 bls.
Fjölvi
ISBN 9979-58-380-0
Leiðb.verð: 2.480 kr.
Frændi töframannsins
C.S. LEWIS
TÖFRALANDIÐ NARNÍA
Frcendi töframannsins
C.S. Lewis
Þýð.: Kristín R. Thorlacius
Bækurnar um töfraheim
Narníu eftir C.S. Lewis eru
42