Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 46
BÓKATÍÐINDI 2005
Þýddar barna- og unglingabækur
löngu heimsfrægar og sívin-
sælar.
Töfrar og brjálaður frændi
verða til þess að leiksystkin-
in Pála og Diðrik dragast inn
í heim ævintýra og dul-
magna. Þannig hefst
ævintýrið - í þessari sögu
opnast dyr töfralandsins
Narníu í fyrsta sinn. „Narn-
ía, Narnía, vaknaðu. Elskaðu.
Hugsaðu.Talaðu. Verði gang-
andi tré. Verði talandi dýr.
Verði heilög vötn."
210 bls.
Fjölvi
ISBN 9979583797
Leiðb.verð: 2.480 kr.
Unginn
kvakar
UNCINN KVAKAR
- tístibók
Þýð.: Þóra Bryndís
Þórsidóttir
Bókfyrir lítil börn sem byrjuð
eru að hafa áhuga á mynda-
bókum með stuttum texta.
Bókinni erflett, hún skoð-
uð og lesin. Barnið ýtir á rétt-
an stað framan á bókinni -
og þá heyrist hljóð.
Setberg
ISBN 9979-52-330-1
Leiðb.verð: 990 kr.
UPPI
JN
Paul McCartney
Geoff Dunbar og Philip Ardagh
uppi í SKÝJUNUM
Paul McCartney
Philip Ardagh
Myndskr.: Geoff Dunbar
Þýð.: Kristín Thorlacius
íkorninn Villi neyðist til að
yfirgefa Skógarlandið þegar
illyrmið Gretta eyðileggur
það með útþenslustefnu
sinni. Villi strengir þess heit
að finna ævintýralandið
Dýrland, þar sem sagt er að
öll dýr lifi saman frjáls og
laus við ótta. Honum til
hjálpar koma froskurinn
Froggi og kjarkmikla íkorna-
stelpan Vilhelmína. Saman
hefjast þau handa um að
frelsa öll dýr Stórborgar úr
ánauð og flytja þau til
Dýrlands.
Spennandi, fyndin og
hröð atburðarás þessa ríku-
lega myndskreytta ævintýris
á eftir að gleðja börn á öll-
um aldri.
86 bls.
Uppheimar
ISBN 9979-9716-3-0
Leiðb.verð: 2.680 kr.
ÚLFABRÓÐIR
Michelle Paver
Þýð.: Salka Guðmundsdóttir
Ulfabróðir flytur þig mörg
þúsund ár aftur í tímann inn
í myrkan heim Skógarins
þar sem töfrar náttúrunnar
og ógnir frumaflanna ráða
ríkjum.
Bókin hefst á því aðTorak
horfir á föður sinn deyja.
Andlátsorð hans senda Torak
afstað íleit að Fjalli alheims-
andans. Aðeins þar geturTor-
ak fundið þann kraft sem
hann þarf á að halda til að
geta sigrast á ófreskjunni sem
drepur jafnt menn og dýr.
Höfundurinn, Michelle
Paver, hefur m.a. sótt efnivið
skáldsögunnar til ferða sinna
um Island.
Úlfabróðirerfyrsta bókin af
sex í sagnabálknum „Sögur úr
myrkum heimi" og hefur
kvikmyndaleikstjórinn Ridley
Scott keypt kvikmyndaréttinn
að öllum sex bókunum.
260 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 9979-9724-3-2
Leiðb.verð: 3.490 kr.
VEGIR OC VILLIGÖTUR -
VÖLUNDARHÚS
CECNUM
MANNKYNSSÖGUNA
Anna Nielsen
Þýð.: Sigþrúður
Gunnarsdóttir
Þetta er bók sem hægt er að
iiggja yfir tímunum saman -
skemmta sér konunglega og
fræðast um leið. Þú velur
þér persónu, til dæmis Kleó-
pötru Egyptalandsdrottningu
eða tunglfarann Neil Arms-
trong, og kemur henni á
sinn rétta stað í sögunni eft-
ir óútreiknanlegum brautum
völundarhússins.
Góða skemmtun!
29 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2609-3
Leiðb.verð: 2.290 kr.
Bókabúðin HAMRABORG
Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877
44