Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 54
íslensk skáldverk
menntaverðlaun Halldórs
Laxness 2004 fyrir Bát með
segli og allt.
319 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1882-7
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
Bítlaávarpið
Einar Már Guðtnundsson
BÍTLAÁVARPIÐ
Einar Már Guðmundsson
I þessari stórskemrptilegu og
margslungnu sögu heldur
rokktónlistin innreið sína í
veruleika íslenskra skóla-
barna á sjöunda áratugnum
- og byltir lífi þeirra ... Tón-
listin leysir margt úr læðingi
og ásamt öðru máttugu afli,
ástinni, vekur hún ungling-
ana til nýrrar vitundar um
sjálfa sig og aðra.
Bítlaávarpið fékk afbragðs
viðtökur þegar hún kom út
fyrir síðustu jól og var m.a.
tilnefnd til íslensku bók-
menntaverðlaunanna.
254 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2608-5
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
BROTLENDING
Benedikt S. LAFLEUR
I Æsispennandi sakamálasaga
| eftir hinn frækna vestfjarða-
sundkappa um brotlendingu
I tveggja hreyfla Piper vélar á
slaginu sex á aðfangadegi
| jóla. Tilvalin lesning á jóla-
nótt. Bókin er tilnefnd til
Lafleur verðlaunanna 2005
fyrir bestu bókina.
206 bls.
Lafleur útgáfa
ISBN 9979-9732-2-6
í Leiðb.verð: 2.630 kr.
ekki verið slys heldur kald-
rifjað morð og jafnvel fyrsta
mannskæða hryðjuverkið í
íslandssögunni.
Ævar Örn Jósepsson hefur
skipað sér í Ijremstu röð höf-
unda glæpasagna með Skíta-
djobbi og Svörtum englum,
sem var tilnefnd til Glerlyk-
ilsins, norrænu glæpasagna-
verðlaunanna.
413 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2697-2
Leiðb.verð: 4.690 kr.
BJARGIÐ OKKUR
Hugleikur Dagsson
Bjargið okkur er fjórða
myndasögubók Hugleiks
Dagssonaren hinarfyrri hafa
allar vakið mikla athygli
enda sleginn nýr tónn í
íslenskri myndasögugerð.
Bjargið okkurer svo sannar-
lega enginn eftirbátur hinna
fyrri, kaldhæðin og beitt en
frábærlega fyndin.
224 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-791-27-6
Leiðb.verð: 1.990 kr.
ikneiiiki s. i.Aru-:ui(
Brotlending
Sakamálasaga
BLÓÐBERG
Ævar Örn Jósepsson
Einn kaldan febrúarmorgun
berast þær fréttir af virkjun-
arsvæðinu við Kárahnjúka
að sex starfsmenn hafi farist
í hörmulegu slysi. Fljótlega
koma í Ijós vísbendingar
sem benda til að þetta hafi
BÆJARINS VERSTU
Hreinn Vilhjálmsson
Bæjarins verstu er frumraun
Hreins á ritvellinum, alþýðu-
manns sem sökk djúpt í
drykkju og afbrot en náði
landi um síðir. í þessari
óvenjulegu bók lýsir höf-
undur því á hispurslausan en
þó broslegan hátt hvernig
hann fer í hundana. Þessi
sérstæða frásögn, sem kalla
mætti brot úr ævisögu, er allt
í senn - skuggaleg, fróðleg
og grátbrosleg, en umfram
allt heiðarleg.
191 bls. *
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2676-X
Leiðb.verð: 4.690 kr.
DAGBÓK
ÁSTFÖNGNU SUND-
DROTTNINGARINNAR
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hárin á rísa á söguhetjunni
þegar hún kemst að því að
draugagangurinn í húsinu
tengist fortíð hennar á dular-
fullan hátt. Ungur maður
kynnist draumadísinni og
byrjar að búa með henni.
Sunddrottning trúir dagbók
sinni fyrir sínum leyndustu
52