Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 62

Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 62
íslensk skáldverk HINIR STERKU Kristján Þórður Hrafnsson Ung kona hefur áunnið sér vinsældir og virðingu fyrir skelegga stjórn á umræðu- þætti eftir kvöldfréttir í sjón- varpi. Röð óvæntra atburða verður til þess að veröld hennar hrynur til grunna. Inn í margslungna sögu- framvindu þar sem áform, væntingar og langanir ólíkra einstaklinga rekast á, fléttast áleitnar spurningar um stjórnmálahugmyndir, lífs- viðhorf og gildismat í sam- tímanum. Hinir sterku er magn- þrungin skáldsaga um átök á milli fólks, skemmdirnar í lífi þess og sárin sem það felur. Þetta er önnur skáldsaga höfundar. 192 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2693-X Leiðb.verð: 4.290 kr. o FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA BÓKATÍÐINDI 2005 HINSTA BÓNIN Guðbjörg Tómasdóttir Þetta er áhrifamikil örlaga- saga um harða lífsbaráttu, flókið ættarferli og slysfarir. Sagan er látin gerast á fyrri hluta síðustu aldar. 192 bls. Guðbjörg Tómasdóttir ISBN 9979-9541-1-6 Leiðb.verð: 3.500 kr. Osp Viggósdóttir HJARTAHREINIR ÆVIDAGAR ÚLFS Ösp Viggósdóttir Níunda sumar Úlfs reynist viðburðaríkt: Hann finnur fjöður af engli, konur funda og undirbúa framboð til þings, upp kemst um leynd- armál Húans, Argentínu- mannsins í næsta húsi, og það kemur í Ijós að Guð vinnur mest á sunnudögum, sjálfum hvíldardeginum. Sunnudagar eru annars best- ir, þá hittir maður Guð og fær pönnukökur. Heillandi saga um það hvernig ungur drengur skynjar heiminn og hvað breytir heimsmynd hans. 114 bls. Haraldur íkorni ehf. ISBN 9979-9378-1-5 Leiðb.verð: 1.690 kr. Kilja HRAFNINN Vilborg Davíðsdóttir Naaja er ung kona sem elst upp meðal inúíta á Græn- landi á 15. öld. Hún samlag- ast illa og er gerð brottræk úr samfélaginu ásamt sérvitr- um föður sínum. Þá gerast voveiflegir atburðir sem reyna á styrk hennar svo um munar. Hrafninn er spennandi og áhrifarík skáldsaga um fram- andi menningu og það sem gerist þegar ástir og örlög rekast á þykka veggi for- dóma og hefða. Vilborg Davíðsdóttir er þekkt fyrir sögulegar skáld- sögur sínar sem notið hafa mikilla vinsælda, t.d. Korku saga, Eldfórnin og Caldur. 280 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2681-6 Leiðb.verð: 4.690 kr. HÚS ÚR HÚSI Kristín Marja Baldursdóttir Hús úr húsi er listilega flétt- uð og spennandi skáldsaga um uppreisn gegn hvers- dagsleikanum og hina enda- lausu leit að ást og lífsham- ingju. Áhrifamátt sinn á hún ekki síst undir snjöllum umhverfis- og mannlýsing- um. „Allt mitt líf hefur verið fagurt." Þessi orð láta undar- lega í eyrum Kolfinnu sem er nýflutt heim til mömmu sinnar eftir lánlausa sambúð og fær ekkert skárra að gera en leysa ólétta vinkonu sína af við þrif hjá misjafnlega hreinlátu fólki í Þingholtun- um. 285 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-1769-8 Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja HÖFUÐLAUSN Ólafur Gunnarsson Um stundarsakir breytist Reykjavík úr þorpi í borg þegar hópur leikara og lista- manna kemur til landsins til að filma „Sögu Borgarættar- innar". Jakob Ólafsson gerist bflstjóri útlendinganna og ný veröld lýkst brátt upp fyrir honum; hann kynnist ýms- um nafntoguðum persónum, heillast af aðalleikkonunni og draumórar fara á flug. En þegar Jakob hittir Ásthildi 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.