Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 66
íslensk skáldverk
i
án titits
Kristín Marja Baldursdóttir
KARITAS ÁN TITILS
Kristín Marja Baldursdóttir
Karitas án titils er dramatísk
og áhrifamikil örlagasaga
ungrar stúlku í upphafi 20.
aldar, saga um drauma og
þrár, óvænta hamingju,
óbærilega sorg og miklar
ástríður. Um leið er af ein-
stöku innsæi brugðið upp
mynd af lífi og hlutskipti
kvenna fyrr og síðar.
Karitas án titils vakti geysi-
lega athygli fyrir jólin 2004
og varð ein metsölubóka
þess árs.
447 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2631-X
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
KLEIFARVATN
Arnaldur Indriðason
Þegar vatnsborð Kleifarvatns
lækkar í kjölfar jarðskjálfta
finnst beinagrind af manni í
sandinum sem vatnið huldi
áður. Við hana er bundið fjar-
..BEST* BÓK ARNALOAR* uut.AXvtsw.
ARNALDUR
INDRIÐASON
KLEIFAR
VATN
skiptatæki með rússneskri
áletrun. Lögreglan er kölluð
til og rannsókn málsins leið-
ir þau Erlend, Elínborgu og
Sigurð Óla áratugi aftur í
tímann, á vit fólks sem
dreymdi um réttlátara þjóð-
félag og heitra tilfinninga
sem lutu í lægra haldi fyrir
köldu stríði.
Kleifarvatn hlaut frábærar
viðtökur jólin 2004, náði
áður óþekktri metsölu einn-
ar bókar og var auk þess til-
nefnd til íslensku bók-
menntaverðlaunanna.
349 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1861-4
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
KRASSANDI SAMVERA
Bjarni Hinriksson
Dana Jónsson
Ágæt vinahjón okkar úr
Mogganum birtast nú á bók.
Mímí og Máni deila með
okkur ferskri, kunnuglegri og
stundum skopiegri sýn á til-
veruna. Oft höfum við hugs-
að það sama - en látum þó
engan vita af því...
88 bls.
Salka
ISBN 9979-768-57-6
Leiðb.verð: 1.690 kr. Kilja
JÓN HALLUR
STEFANSSON
KROSSTRE
KROSSTRÉ
Jón Hallur Stefánsson
Jón Hallur Stefánsson vakti
mikla athygli á síðasta ári
þegar hann sigraði í glæpa-
sagnasamkeppni Hins ís-
lenska glæpafélags og
Grandrokks. Hann sendir
nú frá sér sína fyrstu skáld-
sögu, glæpasöguna Krosstré
sem fjallar um ástir og svik
og feður og syni á öld far-
símans.
240 bls.
Bjartur
ISBN 9979-788-28-3
Leiðb.verð: 4.280 kr.
LEIÐIN AÐ HEIMAN
Ari Trausti Guðmundsson
Ástvin er tólf ára. Fjölskylda
hans berst við erfiðleika,
hann á í basli með skólann
og verður fyrir einelti. Sum-
arlangt dvelur hann fyrir
vestan hjá Enok, listamanni
sem þykir fara ótroðnar slóð-
ir. Um haustið er Ástvin orð-
inn læs - og á ýmislegt fleira
en bækur.
Ari Trausti Guðmundsson
sendir hér frá sér sína fyrstu
skáldsögu. Hún er eins og
landið, litbrigðarík og fögur
en undir niðri ólgar sjóðheit
kvika.
272 bls.
Uppheimar
ISBN 9979-9716-2-2
Leiðb.verð: 3.480 kr.
Bókabúðin HAMRABORG
Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877
64