Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 68
íslensk skáldverk
Gunnhildur Hrólfsdóttir
LEYNDARMÁL
LEYNDARMÁL
Gunnhildur Hrólfsdóttir
í þessari sögu lýsir Gunn-
hildur á grátbroslegan hátt
hvernig íbúar litla hússins í
Grjótaþorpinu eru neyddir til
að takast á við breytingar í
lífi sínu. Hún skrifar heill-
andi sögu úr óvenjulegum
efniviði.
„Hann reis á fætur, þandi
út brjóstið og fannst skúrinn
of smár fyrir allt það sem
hann þurfti að hugsa svo
hann reif upp hurðina og ..."
Sögupersónurnar gætu átt
heima í næsta húsi við les-
andann. Þeim gengur mis-
jafnlega að brjótast undan
oki ofríkis, vana og hefða.
Allir eiga sín leyndarmál.
Ast, hatur, tregi en einnig
glettni, eru viðfangsefni höf-
undar.
294 bls.
Frum ehf.
ISBN 9979-9687-6-1
Leiðb.verð: 2.380 kr. Kilja
LÍFSLOGINN
Björn Þorláksson
Lífsloginn lýsir þremur vik-
um í lífi menntakólakennar-
ans Loga. Hann er einn á
báti, drykkfelldur og leitar
fróunar hjá 17 ára nemanda
sínum. Lífið tekur nýja stefnu
þegar grunur kviknar um að
ástkonan unga sé ekki bara
nemandi hans.
Björn Þorláksson er þjóð-
þekktur fyrir blaða- og frétta
LÍFSLOGINN
mennsku og hafa fyrri verk
hans, Við og Rottuholan,
hlotið úrvals dóma hjá
gagnrýnendum sem almenn-
ingi. Lífsloginn er spennandi
bók sem heldur lesandanum
í viðkvæmu einstigi milli
hláturs og gráturs. Bókin er
persónulegasta verk höfund-
ar til þessa.
191 bls.
Tindur
ISBN 9979-9651-3-4
Leiðb.verð: 3.990 kr.
MORÐIÐ í
DREKKINGARHYL
Stella Blómkvist
Einn síðsumardagfinna þýsk-
ir ferðamenn lík í Drekking-
arhyl í Öxará. Það reynist
vera af ungri stúlku af kúrd-
ískum uppruna. Strax vakna
grunsemdir um að þarna sé
um að ræða svokallað heið-
ursmorð og grunur fellur á
föður stúlkunnar.
Hin eitursnjalla en kræfa
Stella Blómkvist er kölluð á
vettvang.
278 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2666-2
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
r ^
Þórarinn Torfason
Myrkvuð ský
Sknldsngn
Ik. A
MYRKVUÐ SKÝ
Þórarinn Torfason
Lýrísk skáldsaga sem tekur á
sorginni og öðrum tilfinn-
ingalegum hræringum í
djúpum sálarlífsins. Sterk
bók eins og bleksvart kaffi.
117 bls.
Lafleur útgáfa
ISBN 9979-9732-8-5
Leiðb.verð: 1.995 kr.
GUÐMUNDUR
ANDRI
THORSSON
NÁÐARKRAFTUR
Guðmundur Andri Thorsson
Náðarkraftur er fjölskyldu-
saga. Sonurinn á heimilinu
þarf að segja foreldrum sín-
um frá því að lag eftir hann
hafi komist \ lokaumferð
Eurovision-keppninnar
sem hann veit að mun
hryggja þau - og dóttirin
þarf að gera upp hug sinn
um það hvort hún eigi að
yfirgefa mannsefnið sitt,
ungan og efnilegan Evrópu-
sinna, fyrir sænskan blúsara
sem hún veit ekki að er erf-
ingi að miklum auði. Móð-
irin er prestur sem glímir við
það að skyggnigáfan úr
bernsku tekur sig upp, en
faðirinn er fyrrverandi þing-
maður sósíalista sem nú
ræktar garðinn sinn, skrifar
sakamálasögur - og málar.
Álengdar standa tveir jaxlar,
einhleypur útvarpsþulur
sem orðinn er hluti af fjöl-
skyldunni og afinn sem er
ættgöfugur kommúnisti.
238 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2585-2
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
./
66